Innlent

Alþingi kemur saman eftir kjördæmaviku

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Alþingi kemur saman í dag eftir kjördæmaviku.
Alþingi kemur saman í dag eftir kjördæmaviku.
Alþingi kemur saman í dag eftir vikulangt hlé vegna svokallaðrar kjördæmaviku. Fjárlaganefnd kom saman klukkan hálfníu til að ræða fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2010 og frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2009. Þá munu fleiri nefndir funda í dag. Þingfundur mun síðan hefjast með fyrirspurnartíma klukkan þrjú.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×