Hagnaður Eyris Invest nam 2 milljörðum fyrri helming ársins 31. ágúst 2009 10:31 Hagnaður að fjárhæð 11,5 milljónir evra, eða um 2 milljarðar kr., varð af rekstri Eyris Invest á fyrri hluta ársins 2009. Eigið fé nemur 195 milljónum evra í lok tímabilsins. Í tilkynningu segir að eiginfjárhlutfall er 44%. Kjölfestueignirnar Marel, Össur og Stork skila öll sterku sjóðsstreymi á fyrstu 6 mánuðum ársins og horfur í rekstri félaganna eru góðar Meginhluti eigna Eyris Invest eru eignarhlutir í þremur leiðandi iðnfyrirtækjum: Marel, Össuri og Stork. Að auki fjárfestir Eyrir Invest í ýmsum sprotafyrirtækjum og styður þau til vaxtar. Stærsta fjárfesting félagsins í sprotafyrirtæki er leiðandi hlutur í Calidris sem þróar og markaðssetur hugbúnað til tekjustýringar hjá flugfélögum víða um heim. Eyrir Invest hefur skref fyrir skref, frá miðju ári 2006, farið út úr almennum fjárfestingum á verðbréfamarkaði og hefur engar almennar fjárfestingar í veltubók í dag. „Við erum sátt við að skila hagnaði nú. Afkoma okkar endurspeglar fyrst og fremst afkomu félaga okkar að frádregnum fjármagnskostnaði. Marel, Össur og Stork hafa sýnt mikinn styrk í krefjandi efnahagsumhverfi, með auknu kostnaðaraðhaldi hefur þeim tekist að skila hagnaði og viðhalda sterku sjóðsstreymi ," segir Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Eyris Invest. „Við erum þakklát því trausti sem lánveitendur hafa sýnt okkur. Í rekstri Eyris, sem og í aðkomu okkar að rekstri lykileigna, höfum við ávallt lagt ríka áherslu á skýra stefnu, gegnsæjan rekstur og ábyrga fjármögnun. Marel, Össur og Stork eru öll vel fjármögnuð til lengri tíma, með firnasterka samkeppnisstöðu og eru nú í lykilstöðu til að skapa hluthafaverðmæti." Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Hagnaður að fjárhæð 11,5 milljónir evra, eða um 2 milljarðar kr., varð af rekstri Eyris Invest á fyrri hluta ársins 2009. Eigið fé nemur 195 milljónum evra í lok tímabilsins. Í tilkynningu segir að eiginfjárhlutfall er 44%. Kjölfestueignirnar Marel, Össur og Stork skila öll sterku sjóðsstreymi á fyrstu 6 mánuðum ársins og horfur í rekstri félaganna eru góðar Meginhluti eigna Eyris Invest eru eignarhlutir í þremur leiðandi iðnfyrirtækjum: Marel, Össuri og Stork. Að auki fjárfestir Eyrir Invest í ýmsum sprotafyrirtækjum og styður þau til vaxtar. Stærsta fjárfesting félagsins í sprotafyrirtæki er leiðandi hlutur í Calidris sem þróar og markaðssetur hugbúnað til tekjustýringar hjá flugfélögum víða um heim. Eyrir Invest hefur skref fyrir skref, frá miðju ári 2006, farið út úr almennum fjárfestingum á verðbréfamarkaði og hefur engar almennar fjárfestingar í veltubók í dag. „Við erum sátt við að skila hagnaði nú. Afkoma okkar endurspeglar fyrst og fremst afkomu félaga okkar að frádregnum fjármagnskostnaði. Marel, Össur og Stork hafa sýnt mikinn styrk í krefjandi efnahagsumhverfi, með auknu kostnaðaraðhaldi hefur þeim tekist að skila hagnaði og viðhalda sterku sjóðsstreymi ," segir Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Eyris Invest. „Við erum þakklát því trausti sem lánveitendur hafa sýnt okkur. Í rekstri Eyris, sem og í aðkomu okkar að rekstri lykileigna, höfum við ávallt lagt ríka áherslu á skýra stefnu, gegnsæjan rekstur og ábyrga fjármögnun. Marel, Össur og Stork eru öll vel fjármögnuð til lengri tíma, með firnasterka samkeppnisstöðu og eru nú í lykilstöðu til að skapa hluthafaverðmæti."
Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira