Norrænt velferðarkerfi á Íslandi IV Guðmundur Magnússon skrifar 27. október 2009 06:00 Guðmundur Magnússon skrifar um velferðarmál Ný hugsun, nýjar leiðir og önnur nálgun eru þau úrræði sem við höfum þegar kreppir að. Lykilhugtak á þessum tímum er SAMRÁÐ. Orð sem var gengisfellt í þensluástandinu, vegna ólöglegs samráðs. Flókið almannatryggingakerfi sem byggst hefur upp á áratugum var einfalt í upphafi. Grunnlífeyrir og tekjutrygging ofan á hann. Smám saman bættust við bótaflokkar, eins og heimilisuppbót og síðan sértæk úrræði, s.s. uppbót vegna mikils lyfjakostnaðar, að ógleymdri aldurstengdu örorkuuppbótinni. Sífelldar tilraunir til að lagfæra kerfið, sníða af vankanta eða koma til móts við ólíkar þarfir með flóknum reglum hafa flækt kerfið og gert það ógegnsærra. Við einföldun kerfisins er mikilvægt að hafa í huga hverjum það á að þjóna. Öryrkjar eru fjölbreytilegur hópur og sníða verður stuðninginn að þörfum hvers og eins. Kjörið er að fara í nýjungar á þessum tímum. Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) er dæmi um verkefni sem hentar vel í kreppu. Í atvinnuleysi er NPA ótrúlega góð lausn. Störf aðstoðarmanna henta bæði körlum og konum, á öllum aldri, eru ekki bundin við ákveðinn landshluta og krefjast engra sérstakra mannvirkja. NPA er úrræði fyrir stóran hóp fatlaðra, sem í dag eru dæmdir til að vera heima, þar sem þjónustan er, en ekki þátttakendur í samfélaginu. Einstaklingurinn ræður sitt eigið starfsfólk og þjálfar til að aðstoða sig. Ræður sjálfur hvar, hvenær og hvernig aðstoðin er veitt. Til að NPA geti orðið að veruleika hér á landi og allir sitji við sama borð þarf að búa til skýran lagaramma. Sænsk lög sem sett voru 1993 í bankakreppu eru þau lög sem hinar Norðurlandaþjóðirnar horfa mest til og vilja laga að sínu lagaumhverfi. Við ofangreind atriði er geysilega mikilvægt að hafa samráð við notendurna og því rétt að hafa í huga kjörorð ÖBÍ: Ekkert um okkur án okkar. Höfundur er formaður Öryrkjabandalags Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Skoðun Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Sjá meira
Guðmundur Magnússon skrifar um velferðarmál Ný hugsun, nýjar leiðir og önnur nálgun eru þau úrræði sem við höfum þegar kreppir að. Lykilhugtak á þessum tímum er SAMRÁÐ. Orð sem var gengisfellt í þensluástandinu, vegna ólöglegs samráðs. Flókið almannatryggingakerfi sem byggst hefur upp á áratugum var einfalt í upphafi. Grunnlífeyrir og tekjutrygging ofan á hann. Smám saman bættust við bótaflokkar, eins og heimilisuppbót og síðan sértæk úrræði, s.s. uppbót vegna mikils lyfjakostnaðar, að ógleymdri aldurstengdu örorkuuppbótinni. Sífelldar tilraunir til að lagfæra kerfið, sníða af vankanta eða koma til móts við ólíkar þarfir með flóknum reglum hafa flækt kerfið og gert það ógegnsærra. Við einföldun kerfisins er mikilvægt að hafa í huga hverjum það á að þjóna. Öryrkjar eru fjölbreytilegur hópur og sníða verður stuðninginn að þörfum hvers og eins. Kjörið er að fara í nýjungar á þessum tímum. Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) er dæmi um verkefni sem hentar vel í kreppu. Í atvinnuleysi er NPA ótrúlega góð lausn. Störf aðstoðarmanna henta bæði körlum og konum, á öllum aldri, eru ekki bundin við ákveðinn landshluta og krefjast engra sérstakra mannvirkja. NPA er úrræði fyrir stóran hóp fatlaðra, sem í dag eru dæmdir til að vera heima, þar sem þjónustan er, en ekki þátttakendur í samfélaginu. Einstaklingurinn ræður sitt eigið starfsfólk og þjálfar til að aðstoða sig. Ræður sjálfur hvar, hvenær og hvernig aðstoðin er veitt. Til að NPA geti orðið að veruleika hér á landi og allir sitji við sama borð þarf að búa til skýran lagaramma. Sænsk lög sem sett voru 1993 í bankakreppu eru þau lög sem hinar Norðurlandaþjóðirnar horfa mest til og vilja laga að sínu lagaumhverfi. Við ofangreind atriði er geysilega mikilvægt að hafa samráð við notendurna og því rétt að hafa í huga kjörorð ÖBÍ: Ekkert um okkur án okkar. Höfundur er formaður Öryrkjabandalags Íslands.
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun