Sérstakur saksóknari: Kaupþingsmál nýtur ekki forgangs Gunnar Örn Jónsson skrifar 16. júní 2009 16:25 Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari bankahrunsins. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari bankahrunsins, segir í samtali við Vísi að mál vegna lána sem fyrrum stjórn gamla Kaupþings veitti lykilstarfsmönnum bankans sé í ákveðnum farvegi eins og fjöldamörg mál um þessar mundir. Það mál njóti hins vegar ekki sérstaks forgangs fram yfir önnur mál. Hann segir þó að öll mál séu athuguð gaumgæfilega og mál er snerta fjárhagslega hagsmuni séu vissulega ákveðin forgangsmál út frá rannsóknarlegu sjónarmiði. „Það er engin leið að segja til um það hvenær rannsókninni lýkur en ég vonast til að henni ljúki sem fyrst. Það sem snýr að okkur í þessu máli er eingöngu að athuga hvort sú aðgerð fyrrum stjórnar bankans, að fella níður lán starfsmannanna, sé refsiverð," segir Ólafur Þór. Ólafur segir að það lýti kannski út fyrir að starfsmenn embættisins sitji aðgerðalausir en málið er það að við getum ekki upplýst fjölmiðla og almenning um alla þá hluti sem hér fara fram, slík upplýsingagjöf getur laskað rannsóknarhagsmunum. Aðspurður um hvort embættið hafi bolmagn og burði til að komast til botns í öllum þeim málum sem embættið stendur frammi fyrir segir Ólafur: „Í embættið verður að velja starfsmenn af kostgæfni sökum umfangs og mikilvægis þeirra mála sem hér liggja á borðinu", vildi hann auk þess koma því á framfæri að embættið hefur bætt við sig starfsmönnum að undanförnu og eru starfsmenn embættisins nú tólf talsins, en voru fimm við stofnun þess í byrjun febrúar á þessu ári. Tengdar fréttir Kaupþing afskrifar ekki lán starfsmanna Stjórn Nýja Kaupþings banka ætlar ekki að afskrifa lán til starfsmanna vegna hlutabréfakaupa á meðan kæra hluthafa vegna lánanna er til meðferðar hjá sérstökum saksóknara. 16. júní 2009 10:04 Mest lesið Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” Atvinnulíf Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Viðskipti innlent Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Sjá meira
Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari bankahrunsins, segir í samtali við Vísi að mál vegna lána sem fyrrum stjórn gamla Kaupþings veitti lykilstarfsmönnum bankans sé í ákveðnum farvegi eins og fjöldamörg mál um þessar mundir. Það mál njóti hins vegar ekki sérstaks forgangs fram yfir önnur mál. Hann segir þó að öll mál séu athuguð gaumgæfilega og mál er snerta fjárhagslega hagsmuni séu vissulega ákveðin forgangsmál út frá rannsóknarlegu sjónarmiði. „Það er engin leið að segja til um það hvenær rannsókninni lýkur en ég vonast til að henni ljúki sem fyrst. Það sem snýr að okkur í þessu máli er eingöngu að athuga hvort sú aðgerð fyrrum stjórnar bankans, að fella níður lán starfsmannanna, sé refsiverð," segir Ólafur Þór. Ólafur segir að það lýti kannski út fyrir að starfsmenn embættisins sitji aðgerðalausir en málið er það að við getum ekki upplýst fjölmiðla og almenning um alla þá hluti sem hér fara fram, slík upplýsingagjöf getur laskað rannsóknarhagsmunum. Aðspurður um hvort embættið hafi bolmagn og burði til að komast til botns í öllum þeim málum sem embættið stendur frammi fyrir segir Ólafur: „Í embættið verður að velja starfsmenn af kostgæfni sökum umfangs og mikilvægis þeirra mála sem hér liggja á borðinu", vildi hann auk þess koma því á framfæri að embættið hefur bætt við sig starfsmönnum að undanförnu og eru starfsmenn embættisins nú tólf talsins, en voru fimm við stofnun þess í byrjun febrúar á þessu ári.
Tengdar fréttir Kaupþing afskrifar ekki lán starfsmanna Stjórn Nýja Kaupþings banka ætlar ekki að afskrifa lán til starfsmanna vegna hlutabréfakaupa á meðan kæra hluthafa vegna lánanna er til meðferðar hjá sérstökum saksóknara. 16. júní 2009 10:04 Mest lesið Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” Atvinnulíf Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Viðskipti innlent Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Sjá meira
Kaupþing afskrifar ekki lán starfsmanna Stjórn Nýja Kaupþings banka ætlar ekki að afskrifa lán til starfsmanna vegna hlutabréfakaupa á meðan kæra hluthafa vegna lánanna er til meðferðar hjá sérstökum saksóknara. 16. júní 2009 10:04