Allir vilja líkjast goðinu Button 20. júní 2009 19:15 Allir vilja vera Button. Forystumaðurinn með gamansömum áhorfendum á Silverstone. Mynd: AFP Jenson Button er sjötti á ráslínu fyrir breska Formúlu 1 kappaksturinn á morgun, en hann hefur ómetanlegan stuðning á brautinni í formi áhorfenda. Lewis Hamilton vann mótið í fyrra við mikinn fögnuð heimamanna, en núna er það Button sem er efstur í stigamóiti ökumanna. "Það er alveg magnað að sjá hvaða stuðning ég fæ. Ég var hálf hræddur að labba í átt að undirskrifasvæði okkar með áhorfendum, það var svo mikill mannfjöldi. Það liggur við að þetta sé kómískt, en það er gífurlegur áhugi á Formúlu 1 í Bretlandi", sagði Button. Hann keppir eins og aðrir í síðasta skipti á Silverstone, en breski kappaksturinn á að færast á Donington Park á næsta ári. "Það elska allir Silverstone og þetta er góð braut til að fylgjast með Formúlu 1. Stemmningin er alltaf góð og því er engin ástæða til að færa mótið annað að mínu mati", sagði Button. "Ég mun reyna gera mitt í kappakstrinum, en það verður erfitt að stefna á sigur þar sem ég er í sjötta sæti á ráslínu. Mér gekk illa að ná hita í dekkinn og því fór sem fór. Red Bull bílarnir eru erfiðir viðureignar og Rubens Barrichello eru í betri stöðu að slást við Vettel og Webber", sagði Button. Hann hefur unnið sex mót af sjö á árinu. Bein útsending frá breska kappakstrinum er kl. 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. sjá brautarlýsingu frá Silverstone Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Í beinni: Bosnía - Ísland | Heldur flugið áfram í Sarajevo? Handbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Jenson Button er sjötti á ráslínu fyrir breska Formúlu 1 kappaksturinn á morgun, en hann hefur ómetanlegan stuðning á brautinni í formi áhorfenda. Lewis Hamilton vann mótið í fyrra við mikinn fögnuð heimamanna, en núna er það Button sem er efstur í stigamóiti ökumanna. "Það er alveg magnað að sjá hvaða stuðning ég fæ. Ég var hálf hræddur að labba í átt að undirskrifasvæði okkar með áhorfendum, það var svo mikill mannfjöldi. Það liggur við að þetta sé kómískt, en það er gífurlegur áhugi á Formúlu 1 í Bretlandi", sagði Button. Hann keppir eins og aðrir í síðasta skipti á Silverstone, en breski kappaksturinn á að færast á Donington Park á næsta ári. "Það elska allir Silverstone og þetta er góð braut til að fylgjast með Formúlu 1. Stemmningin er alltaf góð og því er engin ástæða til að færa mótið annað að mínu mati", sagði Button. "Ég mun reyna gera mitt í kappakstrinum, en það verður erfitt að stefna á sigur þar sem ég er í sjötta sæti á ráslínu. Mér gekk illa að ná hita í dekkinn og því fór sem fór. Red Bull bílarnir eru erfiðir viðureignar og Rubens Barrichello eru í betri stöðu að slást við Vettel og Webber", sagði Button. Hann hefur unnið sex mót af sjö á árinu. Bein útsending frá breska kappakstrinum er kl. 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. sjá brautarlýsingu frá Silverstone
Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Í beinni: Bosnía - Ísland | Heldur flugið áfram í Sarajevo? Handbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira