Níu sprotafyrirtæki fengu viðurkenningu 14. desember 2009 14:46 Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, veitti níu sprotafyrirtækjum viðurkenningu fyrir hönd Klaks - Nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins og Háskólans í Reykjavík sem var verið að brautskrá úr Viðskiptasmiðjunni - Hraðbraut nýrra fyrirtækja.Í tilkynningu segir að þetta sé fyrsta brautskráning sprotafyrirtækja úr Viðskiptasmiðjunni en hún var sett á fót í september 2008. Verðlaunaafhending fór fram á Grand Hótel, föstudaginn 11. desember 2009.Við þetta tilefni sagði Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, að það væri mikilvægt að fjalla meira um sprotafyrirtæki á Íslandi og þá góðu hluti sem eru að gerast hjá þessum fyrirtækjum. Hún sagði einnig að ríkisstjórnin vildi styðja þessi fyrirtæki og lægju tvö frumvörp fyrir alþingi sem myndu hjálpa sprotafyrirtækjum mikið. Eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóri Klaks - Nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins, fjallaði um upphaf Viðskiptasmiðjunnar - Hraðbraut nýrra fyrirtækja og benti á að Viðskiptasmiðjan er eitt best heppnaðasta samfélagsverkefni seinni ára enda væri verðmæti þeirra fyrirtækja sem eru í Viðskiptasmiðjunni talið í milljörðum króna.Klak er jafnframt eitt af fáum fyrirtækjum landsins sem geta kallað sig samfélagslegt sprotafyrirtæki sem eru fyrirtæki sem afla sinna eigin tekna, eru rekin með hagnaðarsjónarmiði en snúast fyrst og fremst um samfélagslegan ávinning. Viðskiptasmiðjan - Hraðbraut nýrra fyrirtækja er tæki sem býr til tæki sem eru sprotafyrirtæki. Jón Ingi, framkvæmdastjóri Trackwell sagði að eins og svo margir frumkvöðlar og framkvæmdastjórar sprotafyrirtækja þá hefði hann ekki ætlað í Viðskiptasmiðjuna af því að hann taldi ekki þörf á því. Hann hefði hins vegar séð að það væri nauðsynlegt að fá hjálp til að fjármagna fyrirtækið og þau nýsköpunarverkefni sem fyrirtækið er að vinna að.Á fyrstu önn skrifaði Jón Ingi viðskiptaáætlun fyrir Viðskiptasmiðjuna og Trackwell var fyrsta fyrirtækið sem áhættufjárfestingarsjóðurinn Frumtak fjárfesti í. Jón Ingi sagði að það sem hefði átt að vera stutt viðdvöl í Viðskiptasmiðjunni hefur verið mun lengra ferðlag og Trackwell hefði braggast sem aldrei fyrr. Hann sagði: „Ástæðan er einföld. Viðskiptasmiðjan virkar." Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, veitti níu sprotafyrirtækjum viðurkenningu fyrir hönd Klaks - Nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins og Háskólans í Reykjavík sem var verið að brautskrá úr Viðskiptasmiðjunni - Hraðbraut nýrra fyrirtækja.Í tilkynningu segir að þetta sé fyrsta brautskráning sprotafyrirtækja úr Viðskiptasmiðjunni en hún var sett á fót í september 2008. Verðlaunaafhending fór fram á Grand Hótel, föstudaginn 11. desember 2009.Við þetta tilefni sagði Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, að það væri mikilvægt að fjalla meira um sprotafyrirtæki á Íslandi og þá góðu hluti sem eru að gerast hjá þessum fyrirtækjum. Hún sagði einnig að ríkisstjórnin vildi styðja þessi fyrirtæki og lægju tvö frumvörp fyrir alþingi sem myndu hjálpa sprotafyrirtækjum mikið. Eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóri Klaks - Nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins, fjallaði um upphaf Viðskiptasmiðjunnar - Hraðbraut nýrra fyrirtækja og benti á að Viðskiptasmiðjan er eitt best heppnaðasta samfélagsverkefni seinni ára enda væri verðmæti þeirra fyrirtækja sem eru í Viðskiptasmiðjunni talið í milljörðum króna.Klak er jafnframt eitt af fáum fyrirtækjum landsins sem geta kallað sig samfélagslegt sprotafyrirtæki sem eru fyrirtæki sem afla sinna eigin tekna, eru rekin með hagnaðarsjónarmiði en snúast fyrst og fremst um samfélagslegan ávinning. Viðskiptasmiðjan - Hraðbraut nýrra fyrirtækja er tæki sem býr til tæki sem eru sprotafyrirtæki. Jón Ingi, framkvæmdastjóri Trackwell sagði að eins og svo margir frumkvöðlar og framkvæmdastjórar sprotafyrirtækja þá hefði hann ekki ætlað í Viðskiptasmiðjuna af því að hann taldi ekki þörf á því. Hann hefði hins vegar séð að það væri nauðsynlegt að fá hjálp til að fjármagna fyrirtækið og þau nýsköpunarverkefni sem fyrirtækið er að vinna að.Á fyrstu önn skrifaði Jón Ingi viðskiptaáætlun fyrir Viðskiptasmiðjuna og Trackwell var fyrsta fyrirtækið sem áhættufjárfestingarsjóðurinn Frumtak fjárfesti í. Jón Ingi sagði að það sem hefði átt að vera stutt viðdvöl í Viðskiptasmiðjunni hefur verið mun lengra ferðlag og Trackwell hefði braggast sem aldrei fyrr. Hann sagði: „Ástæðan er einföld. Viðskiptasmiðjan virkar."
Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira