Efnt til ritgerðarsamkeppni á meistarastigi 17. ágúst 2009 15:17 Frá undirritun samningsins í húsakynnum Ríkiskaupa í morgun. Í tilefni af 60 ára afmæli Ríkiskaupa á þessu ári hefur stofnunin gert samstarfssamning um ritgerðasamkeppni við fjórar deildir Háskóla Íslands. Með samningnum, sem er við viðskiptafræðideild, lagadeild, hagfræðideild og stjórnmálafræðideild við Háskóla Íslands, vilja stjórnendur Ríkiskaupa leggja sitt af mörkum til að stuðla að aukinni þekkingu á opinberum innkaupum bæði fræðilega sem og hagnýtum aðferðum innkaupa. Telja stjórnendur Ríkiskaupa að með samstarfi við Háskóla Íslands sé hægt að stuðla enn frekar að aukinni þekkingu á opinberum innkaupum bæði fræðilega sem og verklega. Samkeppnin er um styrki til að skrifa ritgerðir á meistarastigi skólaárið 2009-2010 og rétt til þátttöku eiga allir skráðir meistaranemar í þeim deildum er koma að samstarfssamningnum. Efni ritgerðanna þarf að tengjast opinberum innkaupum hérlendis og hafa möguleika á að stuðla að framförum á því sviði. Ritgerðirnar sem verða fyrir valinu í samkeppnina verða metnar af dómnefnd sem skipuð verður einum fulltrúa frá hverri deild HÍ sem þátt tekur og tveimur fulltrúum frá Ríkiskaupum. Samkeppnin fer af stað frá og með 20. ágúst 2009. Ritgerðartillögum skal skila inn í síðasta lagi 20. október. Niðurstöður nefndarinnar úr forvalinu verða kynntar á Innkauparáðstefnu Ríkiskaupa sem haldin verður fyrstu viku í nóvember 2009. Þær tillögur er nefndin velur munu síðan keppa til úrslita. Innkaup hjá hinu opinbera á Íslandi hafa mikil áhrif á hagkerfið sem heild. Umfang opinberra innkaupa í löndum Evrópusambandsins er talið vera um 16% af landsframleiðslu. Vægi þeirra er þó breytilegt á milli landa Evrópusambandsins allt frá 11% upp í 20% af landsframleiðslu. Ef notuð er reikniregla Evrópusambandsins má gera ráð fyrir að á Íslandi verði útgjöld hins opinbera í innkaupum rúmlega 200 milljarðar á árinu. Ljóst er því að til mikils er að vinna með hagfelldari aðferðum. Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Viðskipti innlent Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Neytendur Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Í tilefni af 60 ára afmæli Ríkiskaupa á þessu ári hefur stofnunin gert samstarfssamning um ritgerðasamkeppni við fjórar deildir Háskóla Íslands. Með samningnum, sem er við viðskiptafræðideild, lagadeild, hagfræðideild og stjórnmálafræðideild við Háskóla Íslands, vilja stjórnendur Ríkiskaupa leggja sitt af mörkum til að stuðla að aukinni þekkingu á opinberum innkaupum bæði fræðilega sem og hagnýtum aðferðum innkaupa. Telja stjórnendur Ríkiskaupa að með samstarfi við Háskóla Íslands sé hægt að stuðla enn frekar að aukinni þekkingu á opinberum innkaupum bæði fræðilega sem og verklega. Samkeppnin er um styrki til að skrifa ritgerðir á meistarastigi skólaárið 2009-2010 og rétt til þátttöku eiga allir skráðir meistaranemar í þeim deildum er koma að samstarfssamningnum. Efni ritgerðanna þarf að tengjast opinberum innkaupum hérlendis og hafa möguleika á að stuðla að framförum á því sviði. Ritgerðirnar sem verða fyrir valinu í samkeppnina verða metnar af dómnefnd sem skipuð verður einum fulltrúa frá hverri deild HÍ sem þátt tekur og tveimur fulltrúum frá Ríkiskaupum. Samkeppnin fer af stað frá og með 20. ágúst 2009. Ritgerðartillögum skal skila inn í síðasta lagi 20. október. Niðurstöður nefndarinnar úr forvalinu verða kynntar á Innkauparáðstefnu Ríkiskaupa sem haldin verður fyrstu viku í nóvember 2009. Þær tillögur er nefndin velur munu síðan keppa til úrslita. Innkaup hjá hinu opinbera á Íslandi hafa mikil áhrif á hagkerfið sem heild. Umfang opinberra innkaupa í löndum Evrópusambandsins er talið vera um 16% af landsframleiðslu. Vægi þeirra er þó breytilegt á milli landa Evrópusambandsins allt frá 11% upp í 20% af landsframleiðslu. Ef notuð er reikniregla Evrópusambandsins má gera ráð fyrir að á Íslandi verði útgjöld hins opinbera í innkaupum rúmlega 200 milljarðar á árinu. Ljóst er því að til mikils er að vinna með hagfelldari aðferðum.
Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Viðskipti innlent Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Neytendur Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent