Fjölmiðlar vita meira en ég Gunnar Örn Jónsson skrifar 29. júní 2009 16:37 Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Borgarahreyfingarinnar. „Það er bara eitt orð sem ég á yfir þetta og það er vanhæfni," segir Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Borgarahreyfingarinnar um þá staðreynd að öll fylgiskjöl með Icesave frumvarpinu, sem leggja á fyrir Alþingi á fimmtudag, séu ekki komin fram. Hún segir óráðsíu að fara að skrifa undir eitthvað sem er ekki einu sinni ljóst. „Maður vill gefa sér góðan tíma til að skoða öll gögn málsins og það er með ólíkindum að maður sé að sjá og heyra fréttir í fjölmiðlum sem eiga að mínu mati að liggja fyrir hjá þingmönnum.“ Frumvarpið verður lagt fyrir Alþingi á fimmtudag og þá kemur í ljós hvort ríkið samþykki þann lánasamning sem nú liggur fyrir varðandi Icesave skuldbindingar ríkisins. „Við þurfum öll að standa saman, bæði stjórn og stjórnarandstaða. Það gengur ekki að það sé unnið svona flausturslega í svona stóru máli og við verðum að fá gögnin tímanlega til að geta tekið upplýsta ákvörðun. Ætli ég fái ekki fréttirnar fyrst hjá ykkur áður en mér verður kunnugt um þau fylgiskjöl sem ríkisstjórnin liggur á og vill ekki upplýsa stjórnarandstöðuna um,“ sagði Birgitta að lokum í viðtali við Vísi. Tengdar fréttir Ríkisstjórnin vísar Icesave til Alþingis Ríkisstjórnin samþykkti á aukafundi í morgun að vísa frumvarpi um ríkisábyrgðir vegna Icesave skuldbindinga til meðferðar Alþingis. Gert er ráð fyrir því að frumvarpinu verði dreift í dag og að þingið hafi málið svo til meðferðar næstu daga eða jafnvel vikur. Frumvarpið sjálft mun vera einfalt í sniðum, um það bil tvær blaðsíður, en því fylgja gögn sem eru sögð varpa frekara ljósi á málið. 29. júní 2009 11:25 Við viljum svör: Opinn borgarafundur um Icesave í Iðnó Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og aðstoðarmaður hans, Indriði Þorláksson, taka þátt í pallborðsumræðum á opnum borgarafundi um Icesave skuldbindingarnar sem haldinn verður í Iðnó klukkan átta í kvöld. Vonast er til að Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, sjái sér fært að mæta. 29. júní 2009 14:56 Indriði H: Iceslave.is segir lítið um málið í heild sinni „Þessi tala sem þarna birtist segir afskaplega lítið um málið í heild sinni," segir Indriði H. Þorláksson, einn samningamanna Íslands í Icesave málinu, um Iceslave-skuldaklukkuna svokölluðu. 29. júní 2009 09:34 Gylfi Magnússon: Ísland getur vel staðið undir Icesave Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, sagði enga munu vilja lána eða eiga viðskipti við ríki sem ekki gerir upp sínar skuldir í óundirbúnum fyrirspurnartíma ráðherra á Alþingi í dag. Hann sagði íslenska ríkið jafnframt vel geta staðið undir skuldbindingum sínum vegna Icesave samninganna. 29. júní 2009 16:14 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
„Það er bara eitt orð sem ég á yfir þetta og það er vanhæfni," segir Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Borgarahreyfingarinnar um þá staðreynd að öll fylgiskjöl með Icesave frumvarpinu, sem leggja á fyrir Alþingi á fimmtudag, séu ekki komin fram. Hún segir óráðsíu að fara að skrifa undir eitthvað sem er ekki einu sinni ljóst. „Maður vill gefa sér góðan tíma til að skoða öll gögn málsins og það er með ólíkindum að maður sé að sjá og heyra fréttir í fjölmiðlum sem eiga að mínu mati að liggja fyrir hjá þingmönnum.“ Frumvarpið verður lagt fyrir Alþingi á fimmtudag og þá kemur í ljós hvort ríkið samþykki þann lánasamning sem nú liggur fyrir varðandi Icesave skuldbindingar ríkisins. „Við þurfum öll að standa saman, bæði stjórn og stjórnarandstaða. Það gengur ekki að það sé unnið svona flausturslega í svona stóru máli og við verðum að fá gögnin tímanlega til að geta tekið upplýsta ákvörðun. Ætli ég fái ekki fréttirnar fyrst hjá ykkur áður en mér verður kunnugt um þau fylgiskjöl sem ríkisstjórnin liggur á og vill ekki upplýsa stjórnarandstöðuna um,“ sagði Birgitta að lokum í viðtali við Vísi.
Tengdar fréttir Ríkisstjórnin vísar Icesave til Alþingis Ríkisstjórnin samþykkti á aukafundi í morgun að vísa frumvarpi um ríkisábyrgðir vegna Icesave skuldbindinga til meðferðar Alþingis. Gert er ráð fyrir því að frumvarpinu verði dreift í dag og að þingið hafi málið svo til meðferðar næstu daga eða jafnvel vikur. Frumvarpið sjálft mun vera einfalt í sniðum, um það bil tvær blaðsíður, en því fylgja gögn sem eru sögð varpa frekara ljósi á málið. 29. júní 2009 11:25 Við viljum svör: Opinn borgarafundur um Icesave í Iðnó Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og aðstoðarmaður hans, Indriði Þorláksson, taka þátt í pallborðsumræðum á opnum borgarafundi um Icesave skuldbindingarnar sem haldinn verður í Iðnó klukkan átta í kvöld. Vonast er til að Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, sjái sér fært að mæta. 29. júní 2009 14:56 Indriði H: Iceslave.is segir lítið um málið í heild sinni „Þessi tala sem þarna birtist segir afskaplega lítið um málið í heild sinni," segir Indriði H. Þorláksson, einn samningamanna Íslands í Icesave málinu, um Iceslave-skuldaklukkuna svokölluðu. 29. júní 2009 09:34 Gylfi Magnússon: Ísland getur vel staðið undir Icesave Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, sagði enga munu vilja lána eða eiga viðskipti við ríki sem ekki gerir upp sínar skuldir í óundirbúnum fyrirspurnartíma ráðherra á Alþingi í dag. Hann sagði íslenska ríkið jafnframt vel geta staðið undir skuldbindingum sínum vegna Icesave samninganna. 29. júní 2009 16:14 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Ríkisstjórnin vísar Icesave til Alþingis Ríkisstjórnin samþykkti á aukafundi í morgun að vísa frumvarpi um ríkisábyrgðir vegna Icesave skuldbindinga til meðferðar Alþingis. Gert er ráð fyrir því að frumvarpinu verði dreift í dag og að þingið hafi málið svo til meðferðar næstu daga eða jafnvel vikur. Frumvarpið sjálft mun vera einfalt í sniðum, um það bil tvær blaðsíður, en því fylgja gögn sem eru sögð varpa frekara ljósi á málið. 29. júní 2009 11:25
Við viljum svör: Opinn borgarafundur um Icesave í Iðnó Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og aðstoðarmaður hans, Indriði Þorláksson, taka þátt í pallborðsumræðum á opnum borgarafundi um Icesave skuldbindingarnar sem haldinn verður í Iðnó klukkan átta í kvöld. Vonast er til að Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, sjái sér fært að mæta. 29. júní 2009 14:56
Indriði H: Iceslave.is segir lítið um málið í heild sinni „Þessi tala sem þarna birtist segir afskaplega lítið um málið í heild sinni," segir Indriði H. Þorláksson, einn samningamanna Íslands í Icesave málinu, um Iceslave-skuldaklukkuna svokölluðu. 29. júní 2009 09:34
Gylfi Magnússon: Ísland getur vel staðið undir Icesave Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, sagði enga munu vilja lána eða eiga viðskipti við ríki sem ekki gerir upp sínar skuldir í óundirbúnum fyrirspurnartíma ráðherra á Alþingi í dag. Hann sagði íslenska ríkið jafnframt vel geta staðið undir skuldbindingum sínum vegna Icesave samninganna. 29. júní 2009 16:14
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent