Sóknarleikur í ferðaþjónustu Magnús Orri Schram skrifar 13. október 2009 06:00 Það er ánægjulegt að sjá þann kraft sem einkennir ferðaþjónustuna um þessar mundir. Hvarvetna er sótt fram af bjartsýni og dug. Nú á dögunum kynntu tvö helstu flugfélögin aukinn sóknarleik á næsta ári. Iceland Express hyggst bæta við Ameríkuflugi og fjölgun áfangastaða í Evrópu, og Icelandair mun auka sætaframboð sitt um 10%. Þessi fjölgun ferða hefur í för með sér fjölgun starf hjá flugfélögunum og hjá ferðaþjónustuaðilum hér á landi. Líklega má reikna með tæplega 500 störfum vegna þessarar aukningar. Sú jákvæða þróun hefur einnig átt sér stað að hver og einn ferðamaður er að skila meiri tekjum í þjóðarbúið. Þannig er arðsemin í geiranum að styrkjast mikið. Er nú svo komið að ferðaþjónustan er önnur mikilvægasta atvinnugreinin hér á landi, en um 17% af erlendum þjóðartekjum koma í gegnum erlenda ferðamenn. Stjórnmálamenn verða að horfa í eigin barm og íhuga með hvaða hætti er best að styrkja þessa þróun. Þingflokkur Samfylkingar hefur lagt á það þunga áherslu að það fjármagn sem lífeyrissjóðirnir ætla til stuðnings íslensku atvinnulífi í vetur verði að einhverju leyti beint til ferðaþjónustunnar. Margvíslegar leiðir er hægt að hugsa sé þar, s.s. við uppbyggingu á lykilferðamannastöðum og innan þjóðgarða. Um leið á ríkisvaldið að styrkja þá þætti ferðaþjónustunnar sem auka arðsemi hennar. Tónlistar- og ráðstefnuhúsið er til að mynda mikilvægt skref til að styrkja ráðstefnumarkaðinn á Íslandi og miklir eru möguleikar okkar á sviði heilsuferðaþjónustu. Annars vegar hvað snertir framboð á lækningaþjónustu fyrir erlenda gesti og mikilvægt að ferðaþjónustunnar eigi þar gott samstarf við yfirvöld heilbrigðismála. Hins vegar eru sóknarfæri fyrir þá sem eru almenn heilbrigðir þ.e. í afslöppunar- og vellíðunarferðaþjónustu (wellness), og sækja í heilsulindir eða almennar laugar. Þar gegnir íslenska vatnið lykilhlutverki, en mikið aðgengi að gufu, heitu, köldu og heilnæmu vatni getur verið það sértæka sem gerir Íslandi kleift að vera í fremstu röð á sviði heilsuferðaþjónustu. Það liggja víða sóknarfæri fyrir íslenska ferðaþjónustu og þau ber að nýta nú um stundir. Höfundur er alþingismaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Það er ánægjulegt að sjá þann kraft sem einkennir ferðaþjónustuna um þessar mundir. Hvarvetna er sótt fram af bjartsýni og dug. Nú á dögunum kynntu tvö helstu flugfélögin aukinn sóknarleik á næsta ári. Iceland Express hyggst bæta við Ameríkuflugi og fjölgun áfangastaða í Evrópu, og Icelandair mun auka sætaframboð sitt um 10%. Þessi fjölgun ferða hefur í för með sér fjölgun starf hjá flugfélögunum og hjá ferðaþjónustuaðilum hér á landi. Líklega má reikna með tæplega 500 störfum vegna þessarar aukningar. Sú jákvæða þróun hefur einnig átt sér stað að hver og einn ferðamaður er að skila meiri tekjum í þjóðarbúið. Þannig er arðsemin í geiranum að styrkjast mikið. Er nú svo komið að ferðaþjónustan er önnur mikilvægasta atvinnugreinin hér á landi, en um 17% af erlendum þjóðartekjum koma í gegnum erlenda ferðamenn. Stjórnmálamenn verða að horfa í eigin barm og íhuga með hvaða hætti er best að styrkja þessa þróun. Þingflokkur Samfylkingar hefur lagt á það þunga áherslu að það fjármagn sem lífeyrissjóðirnir ætla til stuðnings íslensku atvinnulífi í vetur verði að einhverju leyti beint til ferðaþjónustunnar. Margvíslegar leiðir er hægt að hugsa sé þar, s.s. við uppbyggingu á lykilferðamannastöðum og innan þjóðgarða. Um leið á ríkisvaldið að styrkja þá þætti ferðaþjónustunnar sem auka arðsemi hennar. Tónlistar- og ráðstefnuhúsið er til að mynda mikilvægt skref til að styrkja ráðstefnumarkaðinn á Íslandi og miklir eru möguleikar okkar á sviði heilsuferðaþjónustu. Annars vegar hvað snertir framboð á lækningaþjónustu fyrir erlenda gesti og mikilvægt að ferðaþjónustunnar eigi þar gott samstarf við yfirvöld heilbrigðismála. Hins vegar eru sóknarfæri fyrir þá sem eru almenn heilbrigðir þ.e. í afslöppunar- og vellíðunarferðaþjónustu (wellness), og sækja í heilsulindir eða almennar laugar. Þar gegnir íslenska vatnið lykilhlutverki, en mikið aðgengi að gufu, heitu, köldu og heilnæmu vatni getur verið það sértæka sem gerir Íslandi kleift að vera í fremstu röð á sviði heilsuferðaþjónustu. Það liggja víða sóknarfæri fyrir íslenska ferðaþjónustu og þau ber að nýta nú um stundir. Höfundur er alþingismaður.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun