Viðskipti innlent

Rólegt í Kauphöllinni

Það var rólegt í kauphöllinni í dag en heildarveltan voru 5,3 milljarðar og er nær eingöngu tilkomið vegna viðskipta með skuldabréf.

Úrvalsvísitalan (OMX16) lækkaði um 0,18 prósent og stóð í 795,07 stigum í lok dags.

Marel hf. var eina fyrirtækið á markaði sem hækkaði en hækkunin nam 0,16 prósentum. Össur hf. lækkaði hinsvegar um 0,71 prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×