Viðskipti innlent

Viðskipti með bréf í Össuri fyrir 40 milljónir króna

Century Aluminum Company hækkaði um 9,3% í viðskiptum með bréf í félaginu fyrir um 3,3 milljónir króna. Össur hækkaði um 1,3% í viðskiptum fyrir um 40 milljónir króna.

Færeyski Eik bankinn lækkaði um 1,28% og Marel lækkaði um 0,32% en viðskiptin með bréf í þessum félögum voru mjög lítil.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×