Button og Hamilton ökumenn McLaren 2010 18. nóvember 2009 14:32 Lewis Hamilton og Jenson Button aka hjá McLaren á næsta ári. Mynd: Getty Images Formúlu 1 lið McLaren staðfesti í dag að hafa ráðið heimsmeistarann Jenson Button til liðsins við hlið Lewis Hamilton fyrir árið 2010. Þar með er öllum vangaveltum Ross Brawn um að hann geti verið hjá Mercedes liðinu á næsta ári lokið, en Button varð meistari með Brawn á þessu ári. Mercedes keypti Brawn liðið formlega á mánudaginn. Er fastlega gert ráð fyrir því að ökumenn Mercedes verði Nico Rosberg og Nick Heidfeld. Á sama tíma hefur Kimi Raikkönen dregið sig í hlé, þar sem McLaren gekk ekki að launakröfum hans, né heldur vildi Raikkönen sinna kostendum liðsins eins og það óskaði eftir. Bæði Button og Hamilton eru sáttir við ráðhaginn, en talið er að Button hefi gert þriggja ára samning við McLaren. "Það er alltaf erfitt að yfirgefa eitt lið fyrir annað. En lífið býður upp á tækifæri og möguleika og það er vert að reyna á sjálfan sig. Ég mun aldrei gleyma veru minni með Brawn í fyrra, en ég vildi reyna nýja hluti og valdi McLaren", sagði Button í dag. Sjá nánar Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúlu 1 lið McLaren staðfesti í dag að hafa ráðið heimsmeistarann Jenson Button til liðsins við hlið Lewis Hamilton fyrir árið 2010. Þar með er öllum vangaveltum Ross Brawn um að hann geti verið hjá Mercedes liðinu á næsta ári lokið, en Button varð meistari með Brawn á þessu ári. Mercedes keypti Brawn liðið formlega á mánudaginn. Er fastlega gert ráð fyrir því að ökumenn Mercedes verði Nico Rosberg og Nick Heidfeld. Á sama tíma hefur Kimi Raikkönen dregið sig í hlé, þar sem McLaren gekk ekki að launakröfum hans, né heldur vildi Raikkönen sinna kostendum liðsins eins og það óskaði eftir. Bæði Button og Hamilton eru sáttir við ráðhaginn, en talið er að Button hefi gert þriggja ára samning við McLaren. "Það er alltaf erfitt að yfirgefa eitt lið fyrir annað. En lífið býður upp á tækifæri og möguleika og það er vert að reyna á sjálfan sig. Ég mun aldrei gleyma veru minni með Brawn í fyrra, en ég vildi reyna nýja hluti og valdi McLaren", sagði Button í dag. Sjá nánar
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira