Raunverðlækkun íbúðaverðs mest hér meðal þróaðra ríkja 18. nóvember 2009 12:07 Af einstökum löndum hefur raunverðslækkun á íbúðaverði verið einna mest hér á landi, sér í lagi ef tekið mið af verðþróun íbúðarhúsnæðis í þróuðum ríkjum. Greining Íslandsbanka fjallar um málið í Morgunkorni sínu. Þar segir að frá því að íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu náði toppi í byrjun síðasta árs hefur það lækkað um 12,2% að nafnvirði og um þriðjung að raunvirði. Þessi þróun er þó ekkert einsdæmi þar sem á sama tíma hefur íbúðaverð verið að lækka í löndunum umhverfis okkur enda hefur fjármálakreppan komið víða við og sú verðbóla sem í aðdraganda hennar varð og sprakk í kjölfarið með tilheyrandi lækkunum. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,1% milli september og október samkvæmt vísitölu íbúðaverðs sem Fasteignaskrá Íslands tekur saman og birti í gær. Að nafnvirði hefur íbúðaverð lækkað um 10% síðustu 12 mánuði en um 21% að raunvirði m.v. vísitölu neysluverðs án húsnæðis. Að nafnvirði er íbúðaverð nú svipað og það var í ársbyrjun 2007 en að raunvirði nær því sem það var í árslok 2004. Endurspeglar lækkunin þann mikla samdrátt sem á sér nú stað á íbúðamarkaði sem og í hagkerfinu öllu. Hin mikla uppsveifla undanfarinna ára á íbúðamarkaði hefur orðið til þess að nú þegar ládeyða hefur verið á þessum markaði situr eftir mikill fjöldi nýrra óseldra íbúða á framboðshlið markaðarins sem skapar frekari þrýsting til verðlækkunar. Við þetta ástand á íbúðamarkaði bætist við atvinnuleysi, skattahækkanir, lækkandi ráðstöfunartekjur og greiðsluerfiðleikar heimilanna svo fátt eitthvað sé nefnt. Opinberar spár um þróun íbúðaverðs á næstu misserum gera ráð fyrir að enn frekari lækkununum, eða um hátt í 50% að raunvirði frá því að hápunktinum var náð áður en yfirstandandi lægð lýkur á fasteignamarkaði árið 2011. Þannig má reikna með að frekari lækkun á íbúðaverði sé óhjákvæmileg þó að mesta lækkunin sé að öllum líkindum yfirstaðin, að því er segir í Morgunkorninu. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Af einstökum löndum hefur raunverðslækkun á íbúðaverði verið einna mest hér á landi, sér í lagi ef tekið mið af verðþróun íbúðarhúsnæðis í þróuðum ríkjum. Greining Íslandsbanka fjallar um málið í Morgunkorni sínu. Þar segir að frá því að íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu náði toppi í byrjun síðasta árs hefur það lækkað um 12,2% að nafnvirði og um þriðjung að raunvirði. Þessi þróun er þó ekkert einsdæmi þar sem á sama tíma hefur íbúðaverð verið að lækka í löndunum umhverfis okkur enda hefur fjármálakreppan komið víða við og sú verðbóla sem í aðdraganda hennar varð og sprakk í kjölfarið með tilheyrandi lækkunum. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,1% milli september og október samkvæmt vísitölu íbúðaverðs sem Fasteignaskrá Íslands tekur saman og birti í gær. Að nafnvirði hefur íbúðaverð lækkað um 10% síðustu 12 mánuði en um 21% að raunvirði m.v. vísitölu neysluverðs án húsnæðis. Að nafnvirði er íbúðaverð nú svipað og það var í ársbyrjun 2007 en að raunvirði nær því sem það var í árslok 2004. Endurspeglar lækkunin þann mikla samdrátt sem á sér nú stað á íbúðamarkaði sem og í hagkerfinu öllu. Hin mikla uppsveifla undanfarinna ára á íbúðamarkaði hefur orðið til þess að nú þegar ládeyða hefur verið á þessum markaði situr eftir mikill fjöldi nýrra óseldra íbúða á framboðshlið markaðarins sem skapar frekari þrýsting til verðlækkunar. Við þetta ástand á íbúðamarkaði bætist við atvinnuleysi, skattahækkanir, lækkandi ráðstöfunartekjur og greiðsluerfiðleikar heimilanna svo fátt eitthvað sé nefnt. Opinberar spár um þróun íbúðaverðs á næstu misserum gera ráð fyrir að enn frekari lækkununum, eða um hátt í 50% að raunvirði frá því að hápunktinum var náð áður en yfirstandandi lægð lýkur á fasteignamarkaði árið 2011. Þannig má reikna með að frekari lækkun á íbúðaverði sé óhjákvæmileg þó að mesta lækkunin sé að öllum líkindum yfirstaðin, að því er segir í Morgunkorninu.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent