Sjóðsstjóra vikið frá vegna viðskipta Sigurjóns 14. júní 2009 21:53 Sigurjón Þ. Árnason Landsbankinn hefur vikið sjóðstjóra hjá bankanum úr starfi tímabundið vegna viðskipta Sigurjóns Þ. Árnasonar, fyrrverandi bankastjóra, sem fréttastofa greindi frá í gær. Málinu hefur verið vísað til Fjármálaeftirlitsins. Þetta kemur fram í tilkynningu sem bankinn sendi frá sér í kvöld. Þar segir að málið hafi komið upp í reglulegri úttekt innri endurskoðunar bankans. Sigurjón keypti veðskuldabréf af sjálfum sér fyrir 40 milljónir í gegnum einkalífeyrissjóð sinn í Landsbankanum með veði í einbýlishúsi sínu í Granaskjóli. Tilkynningin er svohljóðandi: Í reglulegri úttekt innri endurskoðunar Landsbankans kom fram að inn á fjárvörslusafn í einkalífeyrissparnaði viðskiptavinar hefði verið keypt veðskuldarbréf, útgefið af sama viðskiptavini. Ákvörðun um kaupin er tekin af eiganda safnsins og sjóðstjóra án samráðs við yfirstjórn Landsbankans. Ekki er um önnur tilvik að ræða sem þetta hjá öðrum viðskiptavinum í einkalífeyrissparnaði. Einkalífeyrissparnaður er sérstakt séreignarsparnaðarrform sem er hluti af vöruframboði bankans á sviði eignastýringu og lífeyrisþjónustu. Eigandi séreignarparnaðarins stýrir sínum fjármunum að miklu leyti sjálfur en hefur aðgang að sjóðstjóra hjá bankanum til að framfylgja viðskiptalegum ákvörðunum og daglegum rekstri sparnaðarins. Málinu verður vísað til Fjármálaeftirlitsins til frekari skoðunar. Viðkomandi sjóðstjóra hefur verið vikið tímabundið frá störfum meðan skoðun stendur yfir. Tengdar fréttir Sigurjón lánaði sjálfum sér 40 milljónir 40 milljón króna lán Sigurjóns Árnasonar til Sigurjóns Árnasonar hefur fengið marga til að klóra sér í kollinum. Veðskuldabréf Sigurjóns hefur farið sem eldur í sinu um netið í dag. 13. júní 2009 18:38 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Landsbankinn hefur vikið sjóðstjóra hjá bankanum úr starfi tímabundið vegna viðskipta Sigurjóns Þ. Árnasonar, fyrrverandi bankastjóra, sem fréttastofa greindi frá í gær. Málinu hefur verið vísað til Fjármálaeftirlitsins. Þetta kemur fram í tilkynningu sem bankinn sendi frá sér í kvöld. Þar segir að málið hafi komið upp í reglulegri úttekt innri endurskoðunar bankans. Sigurjón keypti veðskuldabréf af sjálfum sér fyrir 40 milljónir í gegnum einkalífeyrissjóð sinn í Landsbankanum með veði í einbýlishúsi sínu í Granaskjóli. Tilkynningin er svohljóðandi: Í reglulegri úttekt innri endurskoðunar Landsbankans kom fram að inn á fjárvörslusafn í einkalífeyrissparnaði viðskiptavinar hefði verið keypt veðskuldarbréf, útgefið af sama viðskiptavini. Ákvörðun um kaupin er tekin af eiganda safnsins og sjóðstjóra án samráðs við yfirstjórn Landsbankans. Ekki er um önnur tilvik að ræða sem þetta hjá öðrum viðskiptavinum í einkalífeyrissparnaði. Einkalífeyrissparnaður er sérstakt séreignarsparnaðarrform sem er hluti af vöruframboði bankans á sviði eignastýringu og lífeyrisþjónustu. Eigandi séreignarparnaðarins stýrir sínum fjármunum að miklu leyti sjálfur en hefur aðgang að sjóðstjóra hjá bankanum til að framfylgja viðskiptalegum ákvörðunum og daglegum rekstri sparnaðarins. Málinu verður vísað til Fjármálaeftirlitsins til frekari skoðunar. Viðkomandi sjóðstjóra hefur verið vikið tímabundið frá störfum meðan skoðun stendur yfir.
Tengdar fréttir Sigurjón lánaði sjálfum sér 40 milljónir 40 milljón króna lán Sigurjóns Árnasonar til Sigurjóns Árnasonar hefur fengið marga til að klóra sér í kollinum. Veðskuldabréf Sigurjóns hefur farið sem eldur í sinu um netið í dag. 13. júní 2009 18:38 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Sigurjón lánaði sjálfum sér 40 milljónir 40 milljón króna lán Sigurjóns Árnasonar til Sigurjóns Árnasonar hefur fengið marga til að klóra sér í kollinum. Veðskuldabréf Sigurjóns hefur farið sem eldur í sinu um netið í dag. 13. júní 2009 18:38
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent