Lífeyrissjóðir gætu tapað milljörðum Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar 7. september 2009 18:59 Lífeyrissjóðirnir gætu tapað tugum milljarða króna ef dómstólar úrskurða að kröfur þeirra í Straum njóti ekki forgangs. Slitastjórn Straums hefur ákveðið að vísa kröfum 30 aðila til úrskurðar hjá dómstólum. Á fjórða hundrað kröfur eru gerðar í Straum fjárfestingabanka sem nema yfir 200 milljörðum króna. Ágreiningur hefur komið upp milli slitastjórnar og kröfuhafa og snýst hann m.a. um fjárhæðir krafnanna. Meðal þeirra mála sem send verða til úrskurðar dómstóla eru kröfur lífeyrissjóðanna en fram hefur komið að þær nemi hátt í 24 milljörðum króna. Meðal þeirra lífeyrissjóða sem um ræðir eru Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, lífeyrissjóður verslunarmanna, lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga og Gildi. Langflestar kröfur á lífeyrissjóðina eru þó án ágreinings um fjárhæðir krafna. Þar er deilt um hvort að lífeyrissjóðirnir eigi að njóta forgangs og hvort að þeir hafi skuldajafnarétt í uppgjöri milli Straums og gömlu viðskiptabankanna. Áður en Straumur var tekinn yfir af Fjármálaeftirlitinu keypti bankinn skuldabréf af Lífeyrissjóðunum sem þeir áttu á Straum. Andvirði þeirra var lagt inn sem innlán í Straumi og við það féllu þau undir tryggingar innlána og loforð ríkisstjórnarinnar um að öll innlán væru tryggð og nytu forgangs. Fjármálaeftirlitið mat það hinsvegar þannig eftir yfirtöku á bankanum að þetta væri fjármálagjörningur sem hefði verið til þess fallinn að koma þessum fjármunum undir tryggingarákvæði laganna og myndi ekki una því. Við þetta eru lífeyrissjóðirnir ósáttir. Enn er verið að vinna í málum flestra erlendra kröfuhafa og er reiknað með að þar verði lítið um ágreining. Nú þegar hefur slitastjórnin vísað nokkrum málum til dómstóla og er búist við restin af þeim fari sömu leið á næstu dögum. Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
Lífeyrissjóðirnir gætu tapað tugum milljarða króna ef dómstólar úrskurða að kröfur þeirra í Straum njóti ekki forgangs. Slitastjórn Straums hefur ákveðið að vísa kröfum 30 aðila til úrskurðar hjá dómstólum. Á fjórða hundrað kröfur eru gerðar í Straum fjárfestingabanka sem nema yfir 200 milljörðum króna. Ágreiningur hefur komið upp milli slitastjórnar og kröfuhafa og snýst hann m.a. um fjárhæðir krafnanna. Meðal þeirra mála sem send verða til úrskurðar dómstóla eru kröfur lífeyrissjóðanna en fram hefur komið að þær nemi hátt í 24 milljörðum króna. Meðal þeirra lífeyrissjóða sem um ræðir eru Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, lífeyrissjóður verslunarmanna, lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga og Gildi. Langflestar kröfur á lífeyrissjóðina eru þó án ágreinings um fjárhæðir krafna. Þar er deilt um hvort að lífeyrissjóðirnir eigi að njóta forgangs og hvort að þeir hafi skuldajafnarétt í uppgjöri milli Straums og gömlu viðskiptabankanna. Áður en Straumur var tekinn yfir af Fjármálaeftirlitinu keypti bankinn skuldabréf af Lífeyrissjóðunum sem þeir áttu á Straum. Andvirði þeirra var lagt inn sem innlán í Straumi og við það féllu þau undir tryggingar innlána og loforð ríkisstjórnarinnar um að öll innlán væru tryggð og nytu forgangs. Fjármálaeftirlitið mat það hinsvegar þannig eftir yfirtöku á bankanum að þetta væri fjármálagjörningur sem hefði verið til þess fallinn að koma þessum fjármunum undir tryggingarákvæði laganna og myndi ekki una því. Við þetta eru lífeyrissjóðirnir ósáttir. Enn er verið að vinna í málum flestra erlendra kröfuhafa og er reiknað með að þar verði lítið um ágreining. Nú þegar hefur slitastjórnin vísað nokkrum málum til dómstóla og er búist við restin af þeim fari sömu leið á næstu dögum.
Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira