Innlent

Níunda svínaflensutilfellið staðfest á Íslandi

Níunda tilfellið af svínainflúensu hefur verið staðfest hér á landi en um er að ræða karlmann á þrítugsaldri. Maðurinn tengist ekki þeim einstaklingum sem greinst hafa með svínainflúensu hér á landi og þá segir ennfremur á heimasíðu Landlæknis að maðurinn hafi ekki ferðast erlendis nýverið. Maðurinn er á batavegi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×