Benedikt: Jakob verður flottur í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. apríl 2009 16:15 Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR. Mynd/Vilhelm Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að liðið sé ekki með áskrift að sigri á heimavelli sínum þar sem liðið mætir Grindavík í kvöld. Þriðji leikur liðanna í rimmunni um Íslandsmeistaratitilinn verður háður klukkan 19.15 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. Staðan er 1-1 og segir Benedikt leikinn í kvöld skipta afar miklu máli. „Þetta er eins og í fótboltanum. Maður sér þar oft að þriðja markið er það mikilvægasta. Ég held að leikurinn í kvöld gæti gert mikið fyrir sigurliðið." Hann segir þó að tapliðið sé þó ekki úr leik. „Alls ekki. Það er bara þægilegra að komast í 2-1 forystu. Við þekkjum það þó vel að lenda undir eins og gerðist oft þegar við urðum meistarar fyrir tveimur árum. Þá lentum við undir og náðumað koma til baka. Við vitum því að þó það komi sigur í kvöld er rimman ekki búin." KR hefur unnið alla sína heimaleiki í vetur en Benedikt segir að það gefi mönnum lítið í forgjöf í kvöld. „Heimavöllurinn einn og sér mun ekki klára þetta fyrir þig. Við erum nú að spila a móti sterkasta liðinu og það mun ekki duga einhver miðlungsleikur þó það hafi oft dugað gegn einhverjum liðum fyrr í vetur." Hann segir sína menn vera vel stemmda fyrir kvöldið. „Við erum búnir að fara yfir síðasta leik og reyna að fínpússa það sem fór úrskeðis þar." Jakob Örn Sigurðuarson hefur haft hægt um sig í fyrstu tveimur leikjunum en Benedikt hefur ekki áhyggjur af honum. „Hann verður flottur í kvöld. Hann er búinn að vera rólegur en ég veit að hann ætlar sér mun meira." Hann segir það mikilvægt að halda skyttum Grindavíkur í skefjum í kvöld. „Við þurfum sérkstaklega að hafa hemil á Brenton. Við þurfum líka að fara betur með boltann en í síðasta leik. Alltaf þegar við vorum við það að ná þeim köstuðum við boltanum frá okkur. Við vorum að gera ýmis mistök í þeim leik sem sjást ekki oft hjá okkur." Dominos-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að liðið sé ekki með áskrift að sigri á heimavelli sínum þar sem liðið mætir Grindavík í kvöld. Þriðji leikur liðanna í rimmunni um Íslandsmeistaratitilinn verður háður klukkan 19.15 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. Staðan er 1-1 og segir Benedikt leikinn í kvöld skipta afar miklu máli. „Þetta er eins og í fótboltanum. Maður sér þar oft að þriðja markið er það mikilvægasta. Ég held að leikurinn í kvöld gæti gert mikið fyrir sigurliðið." Hann segir þó að tapliðið sé þó ekki úr leik. „Alls ekki. Það er bara þægilegra að komast í 2-1 forystu. Við þekkjum það þó vel að lenda undir eins og gerðist oft þegar við urðum meistarar fyrir tveimur árum. Þá lentum við undir og náðumað koma til baka. Við vitum því að þó það komi sigur í kvöld er rimman ekki búin." KR hefur unnið alla sína heimaleiki í vetur en Benedikt segir að það gefi mönnum lítið í forgjöf í kvöld. „Heimavöllurinn einn og sér mun ekki klára þetta fyrir þig. Við erum nú að spila a móti sterkasta liðinu og það mun ekki duga einhver miðlungsleikur þó það hafi oft dugað gegn einhverjum liðum fyrr í vetur." Hann segir sína menn vera vel stemmda fyrir kvöldið. „Við erum búnir að fara yfir síðasta leik og reyna að fínpússa það sem fór úrskeðis þar." Jakob Örn Sigurðuarson hefur haft hægt um sig í fyrstu tveimur leikjunum en Benedikt hefur ekki áhyggjur af honum. „Hann verður flottur í kvöld. Hann er búinn að vera rólegur en ég veit að hann ætlar sér mun meira." Hann segir það mikilvægt að halda skyttum Grindavíkur í skefjum í kvöld. „Við þurfum sérkstaklega að hafa hemil á Brenton. Við þurfum líka að fara betur með boltann en í síðasta leik. Alltaf þegar við vorum við það að ná þeim köstuðum við boltanum frá okkur. Við vorum að gera ýmis mistök í þeim leik sem sjást ekki oft hjá okkur."
Dominos-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira