Vannýttir möguleikar Magnús Orri schram skrifar 13. júní 2009 05:30 Hópur frumkvöðla vinnur að undirbúningi og stofnun heilbrigðisfyrirtækis á Suðurnesjum. Viðskiptahugmynd fyrirtækisins byggir á því að nýta fullkomnar, en vannýttar skurðstofur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og nýta húsnæði á gamla vallarsvæðinu til framhaldsmeðferða og endurhæfingar. Kaupendur þjónustunnar yrðu erlendir opinberir aðilar fyrir hönd skjólstæðinga sinna. Áætlanir gera ráð fyrir að skapa 300 störf enda nýtur verkefnið mikils stuðnings sveitarfélaga á Suðurnesjum. Það er mikilvægt að blanda ekki viðskiptahugmynd þessa fyrirtækis við einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu, því markmiðið er að nýta betur þá fjárfestingu sem ríkið hefur nú þegar lagt úti, þ.e. í menntun starfsfólks og uppbyggingu hágæða húsnæðis. Fyrirtækið vill leigja aðgerðaaðstöðu af ríkinu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og kaupa þjónustu af fagfólkinu sem starfar á stofnuninni. Stjórnvöld fengju greitt fyrir alla þjónustu sem þau veittu. Hér er semsagt ekki verið að forgangsraða innan heilbrigðiskerfisins og taka þá fram fyrir röðina sem greiða fyrir þjónustuna, heldur fá útlendingar að koma til Íslands í aðgerðir, þegar ekki er verið að nýta húsnæði eða starfsfólk. Ekki má gleyma mikilvægasta hluta þjónustunnar, endurhæfingu að lokinni aðgerð. Endurhæfing varir í 2-3 vikur og verður að vera í nágrenni við sjúkrahúsið. Í því felast mikil tækifæri fyrir Suðurnes. Valkostur frumkvöðlanna er að byggja eigin skurðstofur, og legudeild, en slíkt yrði ákaflega óhagkvæmt fyrir alla aðila. Óþörf fjárfesting, þegar núverandi aðstaða er ekki nýtt að fullu. Það er mikilvægt fyrir ráðuneyti heilbrigðismála að bregðast vel við þessari málaleitan frumkvöðlanna á Suðurnesjunum. Betri nýting á opinberri aðstöðu til verðmætasköpunar í nærumhverfi hlýtur að vera áhugaverð nú á tímum. Ráðherra hefur einnig einstakt tækifæri til að styðja við bakið á helsta vaxtarbroddi íslenskrar ferðaþjónustu, sem er uppbygging heilsuferðaþjónustu. Ísland getur náð frumkvæði í þeirri gerð ferðaþjónustu - með okkar náttúru, hreinu og góðu ímynd matvæla, og svo heilbrigðisþjónustu á heimsmælikvarða. Höfundur er alþingismaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Hópur frumkvöðla vinnur að undirbúningi og stofnun heilbrigðisfyrirtækis á Suðurnesjum. Viðskiptahugmynd fyrirtækisins byggir á því að nýta fullkomnar, en vannýttar skurðstofur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og nýta húsnæði á gamla vallarsvæðinu til framhaldsmeðferða og endurhæfingar. Kaupendur þjónustunnar yrðu erlendir opinberir aðilar fyrir hönd skjólstæðinga sinna. Áætlanir gera ráð fyrir að skapa 300 störf enda nýtur verkefnið mikils stuðnings sveitarfélaga á Suðurnesjum. Það er mikilvægt að blanda ekki viðskiptahugmynd þessa fyrirtækis við einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu, því markmiðið er að nýta betur þá fjárfestingu sem ríkið hefur nú þegar lagt úti, þ.e. í menntun starfsfólks og uppbyggingu hágæða húsnæðis. Fyrirtækið vill leigja aðgerðaaðstöðu af ríkinu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og kaupa þjónustu af fagfólkinu sem starfar á stofnuninni. Stjórnvöld fengju greitt fyrir alla þjónustu sem þau veittu. Hér er semsagt ekki verið að forgangsraða innan heilbrigðiskerfisins og taka þá fram fyrir röðina sem greiða fyrir þjónustuna, heldur fá útlendingar að koma til Íslands í aðgerðir, þegar ekki er verið að nýta húsnæði eða starfsfólk. Ekki má gleyma mikilvægasta hluta þjónustunnar, endurhæfingu að lokinni aðgerð. Endurhæfing varir í 2-3 vikur og verður að vera í nágrenni við sjúkrahúsið. Í því felast mikil tækifæri fyrir Suðurnes. Valkostur frumkvöðlanna er að byggja eigin skurðstofur, og legudeild, en slíkt yrði ákaflega óhagkvæmt fyrir alla aðila. Óþörf fjárfesting, þegar núverandi aðstaða er ekki nýtt að fullu. Það er mikilvægt fyrir ráðuneyti heilbrigðismála að bregðast vel við þessari málaleitan frumkvöðlanna á Suðurnesjunum. Betri nýting á opinberri aðstöðu til verðmætasköpunar í nærumhverfi hlýtur að vera áhugaverð nú á tímum. Ráðherra hefur einnig einstakt tækifæri til að styðja við bakið á helsta vaxtarbroddi íslenskrar ferðaþjónustu, sem er uppbygging heilsuferðaþjónustu. Ísland getur náð frumkvæði í þeirri gerð ferðaþjónustu - með okkar náttúru, hreinu og góðu ímynd matvæla, og svo heilbrigðisþjónustu á heimsmælikvarða. Höfundur er alþingismaður.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun