Viðskipti innlent

Skuldabréfavelta nam tæpum 20 milljörðum í dag

Skuldabréfavelta nam tæpum 19,9 milljörðum króna í Kauphöllinni í dag.

Mest velta var með verðtryggð íbúðabréf á gjalddaga 2044 eða fyrir rúma 3,6 milljarða króna.

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,36% í dag og stendur hún í 743,5 stigum.

Marel lækkaði um 0,98%, Bakkavör lækkaði um 0,68% og Össur lækkaði um 0,44%.

Ekkert félag hækkaði í Kauphöllinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×