Viðskipti innlent

Össur hækkaði í dag

Össur hækkaði í kauphöllinni um 2,3% í kjölfar velheppnaðs hlutafjárútboðs sem þar sem erlendir fjárfestar keyptu allt sem í boði var.

Úrvalsvísitalan (OMX16) lækkaði samt um 1% í dag og endaði hún í 807 stigum. Veltan með hlutabréf var nær þreföld meðaldagvelta í síðasta mánuði eða 204 milljónum kr.

Auk Össurar hækkaði Marel um 1%. Föroya Banki lækkuði hinsvegar um 1,5%.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×