Viðskipti innlent

Greiðslustöðvun Straums framlengd

Héraðsdómur Reykjavíkur framlengdi í dag heimild Straums-Burðaráss fjárfestingabanka hf. til greiðslustöðvunar. Á dögunum sagði Georg Andersen forstöðumaður upplýsingasviðs Straums að bankinn hafi lokið sinni vinnu en lengri tíma þurfi til þess að dómskerfið geti klárað þau mál sem tengjast félaginu. Greiðslustöðvunin gildir til 10. september 2010.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×