Schumacher: Formúla 1 þarf Ferrari 10. júní 2009 09:21 Michael Schumacher varð sjöfaldur meistari í Formúlu 1, fimm sinnum með Ferrari. Mynd: Getty Images Mitt í deilum FIA, alþjóðabílasambandsins og FOTA, samtaka keppnisliða um framtíð Formúlu 1 hefur Michael Schumacher kveðið sér hljóðs. Hann segir að FIA verði að hafa bílaframleiðendur með sér, ekki á móti. "Það er ekki spennandi að upplifa deilur innan Formúlu 1 geirans, íþrótt sem ég hef elskað og stundað hálfa ævi mína. Ferrari nafnið er stórt í Formúlu 1 og það er af og frrá að Formúla 1 hafi efni á að misssa það eða aðra bílaframleiðendur. Menn verða að finna lausn á þessu deilumáli. Það er eitt að hafa framtíðar markmið til sparnaðar, en það þarf að taka það í mörgum skrefum. Það er ekki hægt að snúa öllu á hvolf á einum deg", sagðii Schumacher Deilan snýst um hvaða fjárhæð keppnislið mega verja í reksrarkostnað, FIA vill færa kostnaður niður um 80% á milli ára en keppnislið sem keppa í dag telja það mjög óraunhæft og hóta að hætta. FIA birtir á föstudag lista yfir hvaða lið fá blessun sambandsins varðandi keppnisleyfi 2010. Í síðustu viku sendu 9 líð FIA orðsendingu þar sem þau standi saman öll sem eitt og sæki sameiginlega um þátttöku á næsta ári. Force India dró sig síðan úr þeim hópi og var vísað tímabundið úr FOTA, samtökum keppnisliða. Sama henti Williams. FIA sendi síðan frá sér yfirlýsingu í gær þar sem skorað er á liðin átta sem eftir standa að sækja um í sínu nafni, hvert og eitt lið. Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Mitt í deilum FIA, alþjóðabílasambandsins og FOTA, samtaka keppnisliða um framtíð Formúlu 1 hefur Michael Schumacher kveðið sér hljóðs. Hann segir að FIA verði að hafa bílaframleiðendur með sér, ekki á móti. "Það er ekki spennandi að upplifa deilur innan Formúlu 1 geirans, íþrótt sem ég hef elskað og stundað hálfa ævi mína. Ferrari nafnið er stórt í Formúlu 1 og það er af og frrá að Formúla 1 hafi efni á að misssa það eða aðra bílaframleiðendur. Menn verða að finna lausn á þessu deilumáli. Það er eitt að hafa framtíðar markmið til sparnaðar, en það þarf að taka það í mörgum skrefum. Það er ekki hægt að snúa öllu á hvolf á einum deg", sagðii Schumacher Deilan snýst um hvaða fjárhæð keppnislið mega verja í reksrarkostnað, FIA vill færa kostnaður niður um 80% á milli ára en keppnislið sem keppa í dag telja það mjög óraunhæft og hóta að hætta. FIA birtir á föstudag lista yfir hvaða lið fá blessun sambandsins varðandi keppnisleyfi 2010. Í síðustu viku sendu 9 líð FIA orðsendingu þar sem þau standi saman öll sem eitt og sæki sameiginlega um þátttöku á næsta ári. Force India dró sig síðan úr þeim hópi og var vísað tímabundið úr FOTA, samtökum keppnisliða. Sama henti Williams. FIA sendi síðan frá sér yfirlýsingu í gær þar sem skorað er á liðin átta sem eftir standa að sækja um í sínu nafni, hvert og eitt lið.
Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira