Flest gull ráða meistaratitlinum 17. mars 2009 19:31 Jenson Button náði besta tíma á æfingum á Spáni í dag. Hann keppir samkvæmt nýjum reglum sem voru ákveðnar í dag. mynd: kappakstur.is Alþjóða bílasambandið ákvað í dag að breyta því hvernig Formúlu 1 ökumenn verða meistarar. Í stað þess að safna stigum eins og síðustu áratugi, þá ráðast úrslitin á því hver vinnur flest gull á tímabilinu. Samtök Formúlu 1 liða höfðu lagt fram tillögu um að auka vægi sigurs í mótum, með því að auka stigamun á milli fyrsta og annars sætið úr 2 stigum í 3 stig. Þessari tillögu hafnði FIA á fundi í dag, en samþykkti í staðinn tilllögu Bernie Ecclestone um að sá yrði meistari sem vinnur flesta sigra. Talið var að sú tilllaga yrði geymd til 2010, en í dag kom niðurstaðan í málinu á fundi FIA. Ökumenn verða því af meira kappi en áður að stefna á sigur í stað þess að safna stigum. Síðustu tvö ár hefur munað einu stigi á fyrsta og öðru sæti í stigakeppni ökumanna og Lewis Hamilton varð meistari í fyrra. sjá nánar um málið Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Alþjóða bílasambandið ákvað í dag að breyta því hvernig Formúlu 1 ökumenn verða meistarar. Í stað þess að safna stigum eins og síðustu áratugi, þá ráðast úrslitin á því hver vinnur flest gull á tímabilinu. Samtök Formúlu 1 liða höfðu lagt fram tillögu um að auka vægi sigurs í mótum, með því að auka stigamun á milli fyrsta og annars sætið úr 2 stigum í 3 stig. Þessari tillögu hafnði FIA á fundi í dag, en samþykkti í staðinn tilllögu Bernie Ecclestone um að sá yrði meistari sem vinnur flesta sigra. Talið var að sú tilllaga yrði geymd til 2010, en í dag kom niðurstaðan í málinu á fundi FIA. Ökumenn verða því af meira kappi en áður að stefna á sigur í stað þess að safna stigum. Síðustu tvö ár hefur munað einu stigi á fyrsta og öðru sæti í stigakeppni ökumanna og Lewis Hamilton varð meistari í fyrra. sjá nánar um málið
Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira