Viðskipti innlent

MP Banki með mestu markaðshlutdeild í kauphallarviðskiptum

MP Banki hefur mestu markaðshlutdeild í viðskiptum í Kauphöll Íslands eða 31% fyrstu 11 mánuði ársins, samkvæmt upplýsingum frá Nasdaq OMXI.

Í tilkynningu segir að viðskiptamagn á MP Banka nam 1.602 milljörðum kr. fyrstu 11 mánuðina en heildarveltan var rétt um 5.177 milljarðar kr.

98% viðskiptamagns á markaði það sem af er árs er með skuldabréf en einungis tæp 2% með hlutabréf.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×