Rúnar Kárason lék sinn fyrsta leik með Füchse Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var einnig fyrsti leikur liðsins í deildinni undir stjórn Dags Sigurðssonar.
Rúnar skoraði þrjú mörk í fimm marka sigri á Minden á útivelli, 26-21.
Gylfi Gylfason og Ingimundur Ingimundarson skoruðu eitt mark hvor fyrir Minden í leiknum.
Þá unnu nýliðar Hannover-Burgdorf sigur á Balingen, 28-27, á heimavelli. Hannes Jón Jónsson kom ekki við sögu í liði Burgdorf.
Rúnar með þrjú mörk í sigri Füchse Berlín
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn

Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum
Íslenski boltinn


„Það var engin taktík“
Fótbolti

Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið
Enski boltinn
