Birkir Ívar: Bauð mér bjór fyrir hverja sendingu fram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2009 10:00 Birkir Ívar Guðmundsson átti mjög góðan leik í marki Hauka. Mynd/Stefán Birkir Ívar Guðmundsson átti mjög góðan leik í marki Hauka þegar þeir komust í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Val með 28-25 sigri á Ásvöllum í gær. Birkir Ívar varði 18 skot í leiknum þar af voru tvö víti. „Við komum inn í þennan leik með hundrað prósent einbeitingu og verðskulduðum sigurinn. Við spiluðum af fullri getu og af fullum krafti og ætlum að sjálfsögðu að gera það áfram," sagði Birkir Ívar. Birkir Ívar duglegur að koma boltanum fram völlinn í hraðaupphlaupunum og einn sem naut góðs af því var hornamaðurinn Elías Már Halldórsson. „Elías bauð mér bjór fyrir hverja sendingu og það var því sjálfsagt að kasta boltanum fram á hann," sagði Birkir Ívar í léttum tón en hann var ánægður með Elías Má sem skoraði fimm hraðaupphlaupsmörk í leiknum. „Elías er rosalega áræðinn leikmaður í hraðaupphlaupum alveg eins og Freyr. Það skilaði sér vel í þessum leiknum því þeir voru báðir mjög snöggir upp," sagði Birkir Ívar. „Við þurfum að vinna einn leik í viðbót og ætlum að reyna að gera það í næsta leik. Mér fannst við ekki vera að spila neitt illa í síðasta leik í Vodafone-höllinni en þeir áttu bara mjög góðan leik. Það má ekki taka það frá þeim," sagði Birkir Ívar. „Þetta eru tvö hörkugóð handboltalið og það verður mjög erfiður og harður leikur eins og öll þessi rimma hefur verið," sagði Birkir að lokum. Olís-deild karla Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Sjá meira
Birkir Ívar Guðmundsson átti mjög góðan leik í marki Hauka þegar þeir komust í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Val með 28-25 sigri á Ásvöllum í gær. Birkir Ívar varði 18 skot í leiknum þar af voru tvö víti. „Við komum inn í þennan leik með hundrað prósent einbeitingu og verðskulduðum sigurinn. Við spiluðum af fullri getu og af fullum krafti og ætlum að sjálfsögðu að gera það áfram," sagði Birkir Ívar. Birkir Ívar duglegur að koma boltanum fram völlinn í hraðaupphlaupunum og einn sem naut góðs af því var hornamaðurinn Elías Már Halldórsson. „Elías bauð mér bjór fyrir hverja sendingu og það var því sjálfsagt að kasta boltanum fram á hann," sagði Birkir Ívar í léttum tón en hann var ánægður með Elías Má sem skoraði fimm hraðaupphlaupsmörk í leiknum. „Elías er rosalega áræðinn leikmaður í hraðaupphlaupum alveg eins og Freyr. Það skilaði sér vel í þessum leiknum því þeir voru báðir mjög snöggir upp," sagði Birkir Ívar. „Við þurfum að vinna einn leik í viðbót og ætlum að reyna að gera það í næsta leik. Mér fannst við ekki vera að spila neitt illa í síðasta leik í Vodafone-höllinni en þeir áttu bara mjög góðan leik. Það má ekki taka það frá þeim," sagði Birkir Ívar. „Þetta eru tvö hörkugóð handboltalið og það verður mjög erfiður og harður leikur eins og öll þessi rimma hefur verið," sagði Birkir að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti