Gunnar: Það var sama hvaða varnir þeir reyndu í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2009 22:11 Gunnar Magnússon, þjálfari HK. Mynd/Anton Gunnar Magnússon, þjálfari HK, var mjög ánægður með tíu marka sigur á Gróttu í Digranesi í kvöld. HK gerði út um leikinn í kringum hálfleikinn þegar þeir unnu fimmtán mínútna kafla 9-2 og komust 19-12 yfir. „Þetta var frábær leikur hjá okkur. Við vorum aðeins lengi í gang og þá sérstaklega varnarlega þar sem við vorum búnir að fá á okkur tíu mörk eftir 20 mínútur. Síðustu 40 mínúturnar voru hinsvegar frábærar og ég var þá mjög ánægður með liðsheildina. Vörnin var frábær og Bubbi var magnaður fyrir aftan í markinu. Það small allt saman," sagði Gunnar. Gróttumenn reyndu að klippa Valdimar Þórsson úr leiknum í fyrri hálfleik en á sama tíma lék Ólafur Víðir Ólafsson lausum hala og HK-ingum tókst að opna mikið fyrir þá Ragnar Hjaltested og Jón Björgvin Pétursson á hægri vængnum. Valdimar fór síðan á flug þegar HK-liðið stakk Gróttumenn af í seinni hálfleik. „Við vorum búnir að æfa það vel þegar Valdimar var klipptur út og við leystum allar þeirra varnir. Við vorum búnir að þraulæfa þetta allt saman og það var allt klárt. Það vara sama hvaða varnir þeir reyndu í dag, við leystum það allt saman. Sóknarleikurinn hjá okkur var frábær og við komum algjörlega í veg fyrir þeirra hraðaupphlaup," sagði Gunnar. „Við erum hægt og rólega að bæta okkur. Við vissum það alveg að þetta tæki tíma með nýtt lið. Við vissum að við myndum ekki toppa í september eða október. Við erum hægt og rólega að bæta okkur, við erum að þjappa okkur saman sem sterkari liðsheild og það eru fleiri menn að taka ábyrgð og annað," sagði Gunnar en HK komst upp í 4. sætið með þessum sigri. „Þetta var mikilvægur sigur því þetta var spurning um að vera þremur stigum á eftir Gróttu eða einu stigi á undan. Þetta var mjög mikilvægur leikur og nú erum við öryggir með fimmta sætið," sagði Gunnar að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari HK, var mjög ánægður með tíu marka sigur á Gróttu í Digranesi í kvöld. HK gerði út um leikinn í kringum hálfleikinn þegar þeir unnu fimmtán mínútna kafla 9-2 og komust 19-12 yfir. „Þetta var frábær leikur hjá okkur. Við vorum aðeins lengi í gang og þá sérstaklega varnarlega þar sem við vorum búnir að fá á okkur tíu mörk eftir 20 mínútur. Síðustu 40 mínúturnar voru hinsvegar frábærar og ég var þá mjög ánægður með liðsheildina. Vörnin var frábær og Bubbi var magnaður fyrir aftan í markinu. Það small allt saman," sagði Gunnar. Gróttumenn reyndu að klippa Valdimar Þórsson úr leiknum í fyrri hálfleik en á sama tíma lék Ólafur Víðir Ólafsson lausum hala og HK-ingum tókst að opna mikið fyrir þá Ragnar Hjaltested og Jón Björgvin Pétursson á hægri vængnum. Valdimar fór síðan á flug þegar HK-liðið stakk Gróttumenn af í seinni hálfleik. „Við vorum búnir að æfa það vel þegar Valdimar var klipptur út og við leystum allar þeirra varnir. Við vorum búnir að þraulæfa þetta allt saman og það var allt klárt. Það vara sama hvaða varnir þeir reyndu í dag, við leystum það allt saman. Sóknarleikurinn hjá okkur var frábær og við komum algjörlega í veg fyrir þeirra hraðaupphlaup," sagði Gunnar. „Við erum hægt og rólega að bæta okkur. Við vissum það alveg að þetta tæki tíma með nýtt lið. Við vissum að við myndum ekki toppa í september eða október. Við erum hægt og rólega að bæta okkur, við erum að þjappa okkur saman sem sterkari liðsheild og það eru fleiri menn að taka ábyrgð og annað," sagði Gunnar en HK komst upp í 4. sætið með þessum sigri. „Þetta var mikilvægur sigur því þetta var spurning um að vera þremur stigum á eftir Gróttu eða einu stigi á undan. Þetta var mjög mikilvægur leikur og nú erum við öryggir með fimmta sætið," sagði Gunnar að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Sjá meira