Bankar vita ekki hverjir eiga félög sem þeir stofnuðu sjálfir Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar 25. ágúst 2009 18:43 Íslensku bankarnir segjast ekki hafa upplýsingar um hverjir eru eigendur um sjötíu aflandsfélaga sem þeir stofnuðu sjálfir. Bankarnir hér á landi stofnuðu um tvö hundruð og fimmtíu félög í skattaparadísum. Ríkisskattstjóri hefur undanfarið unnið að því að greina eignarhald á íslenskum fyrirtækjum og tengsl íslenskra aðila, einstaklinga sem fyrirtækja, við erlend félög í skattaskjólum. Félögin sem eru til skoðunar eru um 400 talsins. Til þess að greina tengslin við Ísland hefur ríkisskattstjóri farið yfir opinberar skráningar hérlendis og erlendis, til að mynda hvort heimilisfang félaganna sé skráð hjá til dæmis erlendum dótturfélögum íslensku bankanna eða hvort íslenskir aðilar hafi komið að því að skrá erlendu félögin hér á landi vegna bankaviðskipta. Samkvæmt heimildum fréttastofu stofnuðu íslensku bankarnir um 250 aflandsfélög. Íslensku bankarnir í Lúxemborg og lögmenn stofnuðu hin 150 sem eru til skoðunar. Ríkisskattstjóri sendi fyrirspurn til umsýslu- og umboðsmanna aflandsfélaganna um hverjir væru raunverulegir eigendur þeirra. Engin svör bárust frá Lúxemborg en íslensku bankarnir hafa nú svarað fyrirspurninni þar sem fram kemur að engar upplýsingar finnist um eignarhald á um 70 félögum. Með öðrum orðum bankarnir sem stofnuðu félög í skattaparadísum vita ekki hverjir eiga félögin. Heimildir fréttastofu herma að Ríkisskattstjóri muni á næstunni fara yfir þau félög þar sem eignaraðild liggur fyrir og athuga hvort eigendurnir hafi gert grein fyrir erlendum eignum sínum með viðeigandi hætti. Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Íslensku bankarnir segjast ekki hafa upplýsingar um hverjir eru eigendur um sjötíu aflandsfélaga sem þeir stofnuðu sjálfir. Bankarnir hér á landi stofnuðu um tvö hundruð og fimmtíu félög í skattaparadísum. Ríkisskattstjóri hefur undanfarið unnið að því að greina eignarhald á íslenskum fyrirtækjum og tengsl íslenskra aðila, einstaklinga sem fyrirtækja, við erlend félög í skattaskjólum. Félögin sem eru til skoðunar eru um 400 talsins. Til þess að greina tengslin við Ísland hefur ríkisskattstjóri farið yfir opinberar skráningar hérlendis og erlendis, til að mynda hvort heimilisfang félaganna sé skráð hjá til dæmis erlendum dótturfélögum íslensku bankanna eða hvort íslenskir aðilar hafi komið að því að skrá erlendu félögin hér á landi vegna bankaviðskipta. Samkvæmt heimildum fréttastofu stofnuðu íslensku bankarnir um 250 aflandsfélög. Íslensku bankarnir í Lúxemborg og lögmenn stofnuðu hin 150 sem eru til skoðunar. Ríkisskattstjóri sendi fyrirspurn til umsýslu- og umboðsmanna aflandsfélaganna um hverjir væru raunverulegir eigendur þeirra. Engin svör bárust frá Lúxemborg en íslensku bankarnir hafa nú svarað fyrirspurninni þar sem fram kemur að engar upplýsingar finnist um eignarhald á um 70 félögum. Með öðrum orðum bankarnir sem stofnuðu félög í skattaparadísum vita ekki hverjir eiga félögin. Heimildir fréttastofu herma að Ríkisskattstjóri muni á næstunni fara yfir þau félög þar sem eignaraðild liggur fyrir og athuga hvort eigendurnir hafi gert grein fyrir erlendum eignum sínum með viðeigandi hætti.
Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira