Actavis enn með í kaupum á Ratiopharm, verðið hækkar 7. desember 2009 10:45 Actavis er enn með í hópi áhugasamra kaupenda að þýska samheitalyfjafyrirtækinu Ratiopharm en um 12 lyfjafyrirtæki og fjárfestingarsjóðir lögðu fram óformleg tilboð í Ratiopharm fyrir helgina að því er segir í frétt á Reuters. Þar kemur einnig fram að verðið fyrir Ratiopharm hafi hækkað í þessum tilboðum. Stjórn Ratiopharm vinnur nú að því að fækka í þessum hópi áhugasamra kaupenda og velja úr þau fyrirtæki/fjárfesta sem fá að gera bindandi tilboð í fyrirtækið. Auk Actavis eru í hópnum lyfjafyrirtækin Pfizer, Sanoft-Aventis, Teva, Mylan, Watson Pharmaceuticals og kínverskt lyfjafyrirtæki. Í hópi fjárfestingarsjóða eru TPG, Permira, KKR, EQT og Advent í samvinnu við Goldman Sachs. Í síðustu viku tilkynnti VEM, móðurfélag Ratiopharm, um að bankarnir Commerzbank og BNP Paribas myndu standa að lánum til fjárfestingar sjóðanna í Ratiopharm og segir Reuters að það hafi leitt til þess að verðið á fyrirtækinu hefur farið hækkandi. VEM, sem er í eigu Merckle fjölskyldunnar, vonast til að fá um 3 milljarða evra fyrir Ratiopharm en fyrstu tilboðin frá fyrrgreindum lyfjafyrirtækjum og fjárfestingarsjóðum lágu á bilinu 2 til 2,5 milljarðar evra. Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Actavis er enn með í hópi áhugasamra kaupenda að þýska samheitalyfjafyrirtækinu Ratiopharm en um 12 lyfjafyrirtæki og fjárfestingarsjóðir lögðu fram óformleg tilboð í Ratiopharm fyrir helgina að því er segir í frétt á Reuters. Þar kemur einnig fram að verðið fyrir Ratiopharm hafi hækkað í þessum tilboðum. Stjórn Ratiopharm vinnur nú að því að fækka í þessum hópi áhugasamra kaupenda og velja úr þau fyrirtæki/fjárfesta sem fá að gera bindandi tilboð í fyrirtækið. Auk Actavis eru í hópnum lyfjafyrirtækin Pfizer, Sanoft-Aventis, Teva, Mylan, Watson Pharmaceuticals og kínverskt lyfjafyrirtæki. Í hópi fjárfestingarsjóða eru TPG, Permira, KKR, EQT og Advent í samvinnu við Goldman Sachs. Í síðustu viku tilkynnti VEM, móðurfélag Ratiopharm, um að bankarnir Commerzbank og BNP Paribas myndu standa að lánum til fjárfestingar sjóðanna í Ratiopharm og segir Reuters að það hafi leitt til þess að verðið á fyrirtækinu hefur farið hækkandi. VEM, sem er í eigu Merckle fjölskyldunnar, vonast til að fá um 3 milljarða evra fyrir Ratiopharm en fyrstu tilboðin frá fyrrgreindum lyfjafyrirtækjum og fjárfestingarsjóðum lágu á bilinu 2 til 2,5 milljarðar evra.
Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira