Erlent

Medvedev vill nýja leiðtoga í Úkraínu

Dmitri Medvedev, forseti Rússlands. Mynd/AP
Dmitri Medvedev, forseti Rússlands. Mynd/AP
Dmitri Medvedev, forseti Rússlands, segir rússnesk stjórnvöld ekki geta átt eðlileg samskipti við ráðamenn í Úkraínu fyrr en leiðtogaskipti hafi átt sér stað í landinu. Samskipti ríkjanna hafa langt frá því verið góð undanfarin ár eða allt frá því að Victor Yushchenko var kjörinn forseti landsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×