Álverðið fór yfir 2.000 dollara í London í morgun 27. október 2009 08:01 Heimsmarkaðsverð á áli fór yfir 2.000 dollara á markaðinum í London í morgun og stendur nú í 2.010 dollurum á tonnið m.v. þriggja mánaða framvirka samninga. Hefur verðið ekki verið hærra í ár síðan í sumar þegar það fór yfir 2.000 dollara í skamman tíma. Hagfræðideild Landsbankans fjallar um álverðið í Hagsjá sinni. Þar segir að álframleiðendur hafa dregið úr birgðastöðu samhliða fremur óhagstæðri verðþróun samkvæmt upplýsingum Alþjóða álstofnunarinnar, International Aluminium Institute. Gögn hennar sýna að frá því verð tók að þokast upp á við á ný samhliða viðsnúningi í efnahagskerfi heimsins í mars síðastliðnum hefur dregið úr álbirgðum á heimsvísu. Í júlí var lækkun birgðastöðu rúm 21% frá fyrra ári en í september nam lækkunin 24% Verðmæti útflutts áls fyrstu átta mánuði ársins var 34% af heildarverðmæti íslensks útflutnings samkvæmt sundurliðun Hagstofunnar. Að magni til jókst álútflutningur um 12,6% frá fyrstu átta mánuðum ársins 2008 en sökum slakrar verðþróunar var verðmæti álútflutnings 3% rýrara á þessu ári en árinu áður. Sú staðreynd að nú virðist sem álverð sé búið að festa sig í sessi á bilinu 1.800 til 2.000 USD/tonn er því afar jákvætt fyrir vöruskiptajöfnuðinn íslenska. Um leið er hvetur hærra álverð, á sama tíma og íslenskt vinnuafl er afar samkeppnishæft sökum gengis krónunnar, álfyrirtæki til fjárfestingar í álverum hér á landi. Spár sem borist hafa undanfarið um þjóðarhag gera ráð fyrir a.m.k. einni fjárfestingu í stóriðju tengdri álframleiðslu. Meðal annars er slík fjárfesting forsenda þess að hér fari að ára betur strax á næsta ári. Komi ekki til fjárfestingar í áliðnaði af þessari stærð er þörf á annarri jafnstórri til þess að ekki þurfi að endurskoða spár til hins verra. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á áli fór yfir 2.000 dollara á markaðinum í London í morgun og stendur nú í 2.010 dollurum á tonnið m.v. þriggja mánaða framvirka samninga. Hefur verðið ekki verið hærra í ár síðan í sumar þegar það fór yfir 2.000 dollara í skamman tíma. Hagfræðideild Landsbankans fjallar um álverðið í Hagsjá sinni. Þar segir að álframleiðendur hafa dregið úr birgðastöðu samhliða fremur óhagstæðri verðþróun samkvæmt upplýsingum Alþjóða álstofnunarinnar, International Aluminium Institute. Gögn hennar sýna að frá því verð tók að þokast upp á við á ný samhliða viðsnúningi í efnahagskerfi heimsins í mars síðastliðnum hefur dregið úr álbirgðum á heimsvísu. Í júlí var lækkun birgðastöðu rúm 21% frá fyrra ári en í september nam lækkunin 24% Verðmæti útflutts áls fyrstu átta mánuði ársins var 34% af heildarverðmæti íslensks útflutnings samkvæmt sundurliðun Hagstofunnar. Að magni til jókst álútflutningur um 12,6% frá fyrstu átta mánuðum ársins 2008 en sökum slakrar verðþróunar var verðmæti álútflutnings 3% rýrara á þessu ári en árinu áður. Sú staðreynd að nú virðist sem álverð sé búið að festa sig í sessi á bilinu 1.800 til 2.000 USD/tonn er því afar jákvætt fyrir vöruskiptajöfnuðinn íslenska. Um leið er hvetur hærra álverð, á sama tíma og íslenskt vinnuafl er afar samkeppnishæft sökum gengis krónunnar, álfyrirtæki til fjárfestingar í álverum hér á landi. Spár sem borist hafa undanfarið um þjóðarhag gera ráð fyrir a.m.k. einni fjárfestingu í stóriðju tengdri álframleiðslu. Meðal annars er slík fjárfesting forsenda þess að hér fari að ára betur strax á næsta ári. Komi ekki til fjárfestingar í áliðnaði af þessari stærð er þörf á annarri jafnstórri til þess að ekki þurfi að endurskoða spár til hins verra.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira