Erlent

Mannskæður árekstur í Noregi

Þrír menn létust og fimm slösuðust í hörðum árekstri við bæinn Svartokjær í Noregi í nótt. Fimm aðrir slösuðust í árekstrinum sem varð þegar fólksbíll og lítil rúta skullu saman. Bílstjórar beggja bílanna létust ásamt einum farþega rútunnar. Að sögn lögreglu í Noregi eru hinir slösuðu í stöðugu ástandi og ekki í lífshættu.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×