Af meintum ofurlaunum ríkisstarfsmanna Stefán Aðalsteinsson skrifar 2. desember 2009 06:00 Stefán Aðalsteinsson skrifar um kjör ríkisstarfsmanna Í Viðskiptablaðinu birtust fyrir nokkru þær fregnir að meðallaun starfsmanna hjá ríkinu væru um 530.000 krónur á mánuði. Einhver mistök urðu við þann útreikning enda hægur vandi að fá réttar upplýsingar sem eru þær að meðalheildarlaun ríkisstarfsmanna eru um 455.000 krónur eða mjög svipuð og á almennum markaði skv. grein í Fréttablaðinu 30. nóvember. Í upplýsingum um laun ríkisstarfsmanna eru allir meðtaldir s.s. forsetinn, hæstaréttardómarar, læknar og einnig eru þar hin víðfrægu laun forsætisráðherra. Meðaldagvinnulaun hjá félagsmönnum BHM hjá ríkinu voru yfir tímabilið janúar til júní 2009 kr. 374.000 og heildarlaun þar sem við bætist m.a. vaktaálag og yfirvinna 467.000. Ef litið er til launakönnunar VR frá í byrjun árs eru laun hópsins „aðrir háskólamenntaðir sérfræðingar“ fyrir dagvinnu 429.000 og heildarlaun 460.000. Samanburður milli viðskipta- og hagfræðinga hjá ríki og innan VR sýnir að dagvinnulaun hjá ríkinu á sama tímabili eru 420.000 en 484.000 hjá VR og heildarlaun hjá ríki eru 533.000 en 548.000 hjá VR-félögum. Ef litið er til launa hjá ríki í júní sl. eru þau lægri en þetta meðaltal. Öll umræða um hin háu laun ríkisstarfsmanna er því úr lausu lofti gripin. Ríkisstarfsmenn þekkja launalækkun á eigin skinni. Frá því í september 2008 og fram til mars 2009 lækkuðu yfirvinnugreiðslur um 23%, akstursgreiðslur voru skornar niður og miklu aðhaldi beitt í launakostnaði sem og í öðrum rekstri. Ekki skal úr því dregið að skera þarf niður kostnað alls staðar hjá ríkinu en bent skal á að af áætluðum útgjöldum ríkisins árið 2010 – að vaxtagjöldum frádregnum – eru laun um fjórðungur gjalda. Ef ríkið vill koma út úr þessari kreppu með hæft, gott og velmenntað starfsfólk er frekari skerðing launa ekki leiðin til þess. Þar sem ég þekki best til, í fjármálaráðuneytinu, félagsmálaráðuneytinu og hjá Vinnumálastofnun vinnur fólk mikla sjálfboðavinnu. Þar eru margir starfsmenn á föstum launum sem vinna mikla vinnu án frekari greiðslu og tímakaup þeirra er komið langt undir kauptaxta. Hjá Alþingi hafa starfsmenn fengið þau skilaboð að það sé æskilegt að þeir vinni ekki eftir miðnætti og ekki á sunnudögum en þeir eru á föstum launum. Það er gott að það er unnin sjálfboðavinna í þágu þeirra sem minnst mega sín í þjóðfélaginu en ég fæ ekki séð að Alþingi eða ráðuneytin séu í þeim hópi. Höfundur er framkvæmdastjóri Bandalags háskólamanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun Skoðun Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Stefán Aðalsteinsson skrifar um kjör ríkisstarfsmanna Í Viðskiptablaðinu birtust fyrir nokkru þær fregnir að meðallaun starfsmanna hjá ríkinu væru um 530.000 krónur á mánuði. Einhver mistök urðu við þann útreikning enda hægur vandi að fá réttar upplýsingar sem eru þær að meðalheildarlaun ríkisstarfsmanna eru um 455.000 krónur eða mjög svipuð og á almennum markaði skv. grein í Fréttablaðinu 30. nóvember. Í upplýsingum um laun ríkisstarfsmanna eru allir meðtaldir s.s. forsetinn, hæstaréttardómarar, læknar og einnig eru þar hin víðfrægu laun forsætisráðherra. Meðaldagvinnulaun hjá félagsmönnum BHM hjá ríkinu voru yfir tímabilið janúar til júní 2009 kr. 374.000 og heildarlaun þar sem við bætist m.a. vaktaálag og yfirvinna 467.000. Ef litið er til launakönnunar VR frá í byrjun árs eru laun hópsins „aðrir háskólamenntaðir sérfræðingar“ fyrir dagvinnu 429.000 og heildarlaun 460.000. Samanburður milli viðskipta- og hagfræðinga hjá ríki og innan VR sýnir að dagvinnulaun hjá ríkinu á sama tímabili eru 420.000 en 484.000 hjá VR og heildarlaun hjá ríki eru 533.000 en 548.000 hjá VR-félögum. Ef litið er til launa hjá ríki í júní sl. eru þau lægri en þetta meðaltal. Öll umræða um hin háu laun ríkisstarfsmanna er því úr lausu lofti gripin. Ríkisstarfsmenn þekkja launalækkun á eigin skinni. Frá því í september 2008 og fram til mars 2009 lækkuðu yfirvinnugreiðslur um 23%, akstursgreiðslur voru skornar niður og miklu aðhaldi beitt í launakostnaði sem og í öðrum rekstri. Ekki skal úr því dregið að skera þarf niður kostnað alls staðar hjá ríkinu en bent skal á að af áætluðum útgjöldum ríkisins árið 2010 – að vaxtagjöldum frádregnum – eru laun um fjórðungur gjalda. Ef ríkið vill koma út úr þessari kreppu með hæft, gott og velmenntað starfsfólk er frekari skerðing launa ekki leiðin til þess. Þar sem ég þekki best til, í fjármálaráðuneytinu, félagsmálaráðuneytinu og hjá Vinnumálastofnun vinnur fólk mikla sjálfboðavinnu. Þar eru margir starfsmenn á föstum launum sem vinna mikla vinnu án frekari greiðslu og tímakaup þeirra er komið langt undir kauptaxta. Hjá Alþingi hafa starfsmenn fengið þau skilaboð að það sé æskilegt að þeir vinni ekki eftir miðnætti og ekki á sunnudögum en þeir eru á föstum launum. Það er gott að það er unnin sjálfboðavinna í þágu þeirra sem minnst mega sín í þjóðfélaginu en ég fæ ekki séð að Alþingi eða ráðuneytin séu í þeim hópi. Höfundur er framkvæmdastjóri Bandalags háskólamanna.
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun