Kaupþing selur í Storebrand, gengi hluta fellur um 1,6% 2. desember 2009 08:26 Sala skilanefndar Kaupþings á öllum hlutum sínum í tryggingarisanum Storebrand er toppfréttin á forsíðum norskra viðskiptavefmiðla í morgun. Söluverðið á 5,5% hlutnum er sagt um einn milljarður norskra kr. eða 21 milljarður kr. Það gæti þó lækkað nokkuð þegar líður á morguninn því gengi hlutanna féll um 1,6% í fyrstu viðskiptum.Um er að ræða 24,7 milljónir hluta en gengi þeirra stóð í 40 kr. norskum við lok markaðarins í gær. Samkvæmt frétt á vefsíðunni e24.no voru töluverð utanmarkaðsviðskipti með hlutina fyrir opnun markaðarins í morgun eða 5,2 milljónir hluta. Þar af hafði einn slumpur upp á 2,8 miljónir hluta selst á genginu 39 norskar kr.Greint er frá forsögu kaupa Kaupþings í Storebrand, sem og Exista en Kaupþing átti um tíma 20% af Storebrand og Exista 5%. Þessir hlutir voru keyptir á sínum tíma á allt að yfir tvöföldu verðinu í dag svo tapið á sölunni er mikið í íslenskum krónum miðað við kaupverðið. Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Sjá meira
Sala skilanefndar Kaupþings á öllum hlutum sínum í tryggingarisanum Storebrand er toppfréttin á forsíðum norskra viðskiptavefmiðla í morgun. Söluverðið á 5,5% hlutnum er sagt um einn milljarður norskra kr. eða 21 milljarður kr. Það gæti þó lækkað nokkuð þegar líður á morguninn því gengi hlutanna féll um 1,6% í fyrstu viðskiptum.Um er að ræða 24,7 milljónir hluta en gengi þeirra stóð í 40 kr. norskum við lok markaðarins í gær. Samkvæmt frétt á vefsíðunni e24.no voru töluverð utanmarkaðsviðskipti með hlutina fyrir opnun markaðarins í morgun eða 5,2 milljónir hluta. Þar af hafði einn slumpur upp á 2,8 miljónir hluta selst á genginu 39 norskar kr.Greint er frá forsögu kaupa Kaupþings í Storebrand, sem og Exista en Kaupþing átti um tíma 20% af Storebrand og Exista 5%. Þessir hlutir voru keyptir á sínum tíma á allt að yfir tvöföldu verðinu í dag svo tapið á sölunni er mikið í íslenskum krónum miðað við kaupverðið.
Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Sjá meira