Martröð hjá McLaren með 2009 bíl 13. mars 2009 11:17 2009 bíll Lewis Hamilton er ekki að virka sem skyldi, en hann æfði á Bardelona brautinni í vikunni. Mynd: Getty Images Meistaralið McLaren Mercedes liðið er í vandræðum með 2009 bílinn sinn og viðurkenndi Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri liðsins þetta í dag. Meistarinn Lewis Hamilton náði ekki góðum aksturstímum á Barcelona brautinni í vikunni og ekki heldur Heikki Kovalainen. Hamilton klessti bíl sinn á miðvikudag, eftir að hafa reynt að kreista allt út úr bílnum sem hægt er. Á sama tíma var hið nýja lið Brawn með sömu Mercedes vél og McLaren að ná topptímum tvo daga í röð. Whitmarsh segir að tæknimenn McLaren séu að vinna í að leysa vandann, en liðið æfir í þrjá daga á Jerez brautinni í Barcelona í næstu viku. Þrátt fyrir mikla reynsliu af Formúlu 1 virðist McLaren ekki hafa hitt á rétta hönnun yfirbyggingar og undirvagns eftir miklar reglubreytingar fyrir árið í ár. Mörg lið hafa komið toppliðinum tveimur, McLaren og Ferrari á óvart á æfingum síðustu vikurnar. Brawn, Toyota og BMW virðast mjög sterk um þessar mundir. Sjá nánar um málið Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Meistaralið McLaren Mercedes liðið er í vandræðum með 2009 bílinn sinn og viðurkenndi Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri liðsins þetta í dag. Meistarinn Lewis Hamilton náði ekki góðum aksturstímum á Barcelona brautinni í vikunni og ekki heldur Heikki Kovalainen. Hamilton klessti bíl sinn á miðvikudag, eftir að hafa reynt að kreista allt út úr bílnum sem hægt er. Á sama tíma var hið nýja lið Brawn með sömu Mercedes vél og McLaren að ná topptímum tvo daga í röð. Whitmarsh segir að tæknimenn McLaren séu að vinna í að leysa vandann, en liðið æfir í þrjá daga á Jerez brautinni í Barcelona í næstu viku. Þrátt fyrir mikla reynsliu af Formúlu 1 virðist McLaren ekki hafa hitt á rétta hönnun yfirbyggingar og undirvagns eftir miklar reglubreytingar fyrir árið í ár. Mörg lið hafa komið toppliðinum tveimur, McLaren og Ferrari á óvart á æfingum síðustu vikurnar. Brawn, Toyota og BMW virðast mjög sterk um þessar mundir. Sjá nánar um málið
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira