Viðskipti innlent

Moody´s lækkaði líka matið á Íbúðalánasjóði

Lánshæfismatsfyrirtækið Moody´s lækkaði í dag lánshæfismat Íbúðalánasjóðs í Baa3 úr Baa1. Lækkunin kemur í kjölfar lækkunar á lánshæfismati íslenska ríkisins í Baa3 úr Baa1.

Í frétt á heimasíðu sjóðsins segir að horfur fyrir Íbúðalánasjóð eru stöðugar eins og fyrir íslenska ríkið.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×