Sóknaráætlanir mótaðar fyrir sjö svæði landsins 26. október 2009 09:08 Á næstu mánuðum verða mótaðar sóknaráætlanir í öllum landshlutum samkvæmt nýrri skiptingu landsins í sjö svæði sem samþykkt hefur verið í ríkisstjórn. Heimamenn á hverju svæði um sig og fjöldi hagsmunaaðila, stofnana og ráðueyta munu koma að verkinu undir forystu landshlutasamtaka og stýrihóps Sóknaráætlunar sem starfar á vegum forsætisráðuneytisins m.a. með þátttöku fimm ráðherra ríkisstjórnarinnar. Fjallað er um málið á vefsíðu Samtaka íslenskra sveitarfélaga. Þar segir að svæðaskiptingin sé hugsuð til að ná megi nauðsynlegri viðspyrnu við endurreisn efnahagslífsins. Í henni felst m.a. sýn á að nýtt og stærra höfuðborgarsvæði sem þurfi að starfa sem eina heild. Nær það frá Reykjanesi í Borgarnes og yfir á Árborgarsvæðið. Borgarnes, Akranes og Árborg eru þó jafnframt máttarstólpar á Vesturlandi og Suðurlandi og munu koma að gerð áætlana fyrir þau svæði. Tillaga að svæðaskiptingunni hefur verið unnin í samráði við ráðuneyti, landshlutasamtök og forystu Sambands sveitarfélaga. Fjölmargir þættir munu fléttast saman við mótun sóknaráætlana í heildstæða áætlun, m.a. atvinnumál, umhverfismál, menntamál, samgöngumál, endurskipulagning opinberrar þjónustu og efling sveitarstjórnarstigsins. Ætlunin er að hver áætlun byggi á greiningu á styrkleikum og veikleikum hvers svæðis, skýrri forgangsröðun og framtíðarsýn sem góð samstaða er um. Markmið með svæðaskiptingu þessari er að mynda stór og öflug atvinnu- og þjónustusvæði fyrir íbúa landsins. Með svæðaskiptingunni er leitast við að: Styrkja samkeppnishæfni svæða og landsins í heild. Stuðla að markvissari uppbyggingu opinberrar þjónustu um allt land og skilvirkari verkaskiptingu milli ríkis og svæða/sveitarfélaga. Efla getu svæða/sveitarfélaga til þess að taka að sér verkefni og þannig stuðla að aukinni valddreifingu. Auka samstarf sveitarfélaga og skilvirkni við nýtingu fjármagns. Byggja upp öflugt höfuðborgasvæði (suðvestursvæði) sem þjónar öllu landinu og styður við uppbyggingu um allt land. Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Á næstu mánuðum verða mótaðar sóknaráætlanir í öllum landshlutum samkvæmt nýrri skiptingu landsins í sjö svæði sem samþykkt hefur verið í ríkisstjórn. Heimamenn á hverju svæði um sig og fjöldi hagsmunaaðila, stofnana og ráðueyta munu koma að verkinu undir forystu landshlutasamtaka og stýrihóps Sóknaráætlunar sem starfar á vegum forsætisráðuneytisins m.a. með þátttöku fimm ráðherra ríkisstjórnarinnar. Fjallað er um málið á vefsíðu Samtaka íslenskra sveitarfélaga. Þar segir að svæðaskiptingin sé hugsuð til að ná megi nauðsynlegri viðspyrnu við endurreisn efnahagslífsins. Í henni felst m.a. sýn á að nýtt og stærra höfuðborgarsvæði sem þurfi að starfa sem eina heild. Nær það frá Reykjanesi í Borgarnes og yfir á Árborgarsvæðið. Borgarnes, Akranes og Árborg eru þó jafnframt máttarstólpar á Vesturlandi og Suðurlandi og munu koma að gerð áætlana fyrir þau svæði. Tillaga að svæðaskiptingunni hefur verið unnin í samráði við ráðuneyti, landshlutasamtök og forystu Sambands sveitarfélaga. Fjölmargir þættir munu fléttast saman við mótun sóknaráætlana í heildstæða áætlun, m.a. atvinnumál, umhverfismál, menntamál, samgöngumál, endurskipulagning opinberrar þjónustu og efling sveitarstjórnarstigsins. Ætlunin er að hver áætlun byggi á greiningu á styrkleikum og veikleikum hvers svæðis, skýrri forgangsröðun og framtíðarsýn sem góð samstaða er um. Markmið með svæðaskiptingu þessari er að mynda stór og öflug atvinnu- og þjónustusvæði fyrir íbúa landsins. Með svæðaskiptingunni er leitast við að: Styrkja samkeppnishæfni svæða og landsins í heild. Stuðla að markvissari uppbyggingu opinberrar þjónustu um allt land og skilvirkari verkaskiptingu milli ríkis og svæða/sveitarfélaga. Efla getu svæða/sveitarfélaga til þess að taka að sér verkefni og þannig stuðla að aukinni valddreifingu. Auka samstarf sveitarfélaga og skilvirkni við nýtingu fjármagns. Byggja upp öflugt höfuðborgasvæði (suðvestursvæði) sem þjónar öllu landinu og styður við uppbyggingu um allt land.
Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent