Viðskipti innlent

Hættur hjá Kaupþingi

Regin Freyr Mogensen sem starfað hefur á lögfræðisviði Kaupþings er hættur störfum. Þetta staðfestir hann í samtali við fréttastofu. Regin hefur einnig setið í stjörn 1998 ehf., móðurfélags Haga fyrir hönd bankans.

Regin segir brotthvarf sitt úr bankanum ekki tengjast þeirri stjórnarsetu á neinn hátt, menn hætti störfum og það sé ekkert óeðlilegt við það.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×