Umfjöllun: Jónatan og Hörður Flóki sáu um Fram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. nóvember 2009 19:47 Jónatan Þór Magnússon fór mikinn í liði Akureyrar í kvöld. Mynd/Arnþór Akureyri vann í kvöld öruggan sigur á Fram í N1-deild karla, 27-18. Fram er því enn á botni deildarinnar með tvö stig en Akureyri er nú með sjö í þriðja sætinu. Fram byrjaði betur í leiknum og komst í 9-5 forystu eftir rúmar fjórtán mínútur. Fram spilaði ágætlega þétta 6-0 vörn og gekk vel að leysa framliggjandi 3-2-1 vörn Akureyringa. En Akureyringar voru fastir fyrir og náðu að snúa leiknum algerlega sér í hag. Á næstu 30 mínútum leiksins skoruðu gestirnir að norðan fjórtán mörk gegn aðeins tveimur frá Frömurum. Sóknarleikur Fram var í algerum molum og það var aðeins hinn ungi Arnar Birkir Hálfdánarson sem lét af sér kveða í sókn Framara ef frá eru taldar nokkrar rispur hjá Magnúsi Stefánssyni. Meira var það ekki og virtist lánleysi Framara algert í leiknum. Jónatan Þór Magnússon fór fyrir sínum mönnum og skoraði þrettán mörk í leiknum, þar af fjögur úr víti. Oddur Grétarsson var einnig öflugur en fyrst og fremst var það varnarleikur liðsins og markvarsla Harðar Flóka Ólafssonar sem gerði gæfumuninn í leiknum. Framarar reyndu hvað þeir gátu til að koma sér aftur inn í leikinn en þeir Jónatan og Hörður Flóki sáu til þess að sigurinn væri aldrei í hættu. Fram - Akureyri 18 - 27 Mörk Fram (skot): Arnar Birkir Hálfdánarson 8/4 (14/4), Magnús Stefánsson 4 (13), Halldór Jóhann Sigfússon 2 (3), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Stefán Baldvin Stefánsson 2 (6), Lárus Jónsson (1), Hákon Stefánsson (1), Andri Berg Haraldsson (6).Varin skot: Magnús Erlendsson 12 (30/3, 40%), Sigurður Örn Arnarson 6 (15/1, 40%).Hraðaupphlaup: 4 (Andri Magnús 1, Halldór Jóhann 1, Stefán Baldvin 1, Jóhann Karl 1).Fiskuð víti: 4 (Halldór Jóhann 2, Stefán Baldvin 1, Arnar Birkir 1).Utan vallar: 10 mínútur.Mörk Akureyrar (skot): Jónatan Þór Magnússon 13/4 (17/5), Oddur Grétarsson 6 (9), Árni Þór Sigtryggsson 2 (8), Heimir Örn Árnason 2 (4), Hreinn Þór Hauksson 2 (2), Hörður Fannar Sigþórsson 1 (2), Guðlaugur Arnarsson 1 (1), Geir Guðmundsson (2), Guðmundur Helgason (2), Valdimar Þengilsson (1).Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 22 (40/4, 55%).Hraðaupphlaup: 8 (Oddur 5, Guðlaugur 1, Heimir Örn 1, Jónatan Þór 1).Fiskuð víti: 5 (Árni Þór 2, Geir 1, Guðlaugur 1, Oddur 1).Utan vallar: 14 mínútur.Dómarar: Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson, misstu aðeins tökin í seinni hálfleik. Olís-deild karla Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Sjá meira
Akureyri vann í kvöld öruggan sigur á Fram í N1-deild karla, 27-18. Fram er því enn á botni deildarinnar með tvö stig en Akureyri er nú með sjö í þriðja sætinu. Fram byrjaði betur í leiknum og komst í 9-5 forystu eftir rúmar fjórtán mínútur. Fram spilaði ágætlega þétta 6-0 vörn og gekk vel að leysa framliggjandi 3-2-1 vörn Akureyringa. En Akureyringar voru fastir fyrir og náðu að snúa leiknum algerlega sér í hag. Á næstu 30 mínútum leiksins skoruðu gestirnir að norðan fjórtán mörk gegn aðeins tveimur frá Frömurum. Sóknarleikur Fram var í algerum molum og það var aðeins hinn ungi Arnar Birkir Hálfdánarson sem lét af sér kveða í sókn Framara ef frá eru taldar nokkrar rispur hjá Magnúsi Stefánssyni. Meira var það ekki og virtist lánleysi Framara algert í leiknum. Jónatan Þór Magnússon fór fyrir sínum mönnum og skoraði þrettán mörk í leiknum, þar af fjögur úr víti. Oddur Grétarsson var einnig öflugur en fyrst og fremst var það varnarleikur liðsins og markvarsla Harðar Flóka Ólafssonar sem gerði gæfumuninn í leiknum. Framarar reyndu hvað þeir gátu til að koma sér aftur inn í leikinn en þeir Jónatan og Hörður Flóki sáu til þess að sigurinn væri aldrei í hættu. Fram - Akureyri 18 - 27 Mörk Fram (skot): Arnar Birkir Hálfdánarson 8/4 (14/4), Magnús Stefánsson 4 (13), Halldór Jóhann Sigfússon 2 (3), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Stefán Baldvin Stefánsson 2 (6), Lárus Jónsson (1), Hákon Stefánsson (1), Andri Berg Haraldsson (6).Varin skot: Magnús Erlendsson 12 (30/3, 40%), Sigurður Örn Arnarson 6 (15/1, 40%).Hraðaupphlaup: 4 (Andri Magnús 1, Halldór Jóhann 1, Stefán Baldvin 1, Jóhann Karl 1).Fiskuð víti: 4 (Halldór Jóhann 2, Stefán Baldvin 1, Arnar Birkir 1).Utan vallar: 10 mínútur.Mörk Akureyrar (skot): Jónatan Þór Magnússon 13/4 (17/5), Oddur Grétarsson 6 (9), Árni Þór Sigtryggsson 2 (8), Heimir Örn Árnason 2 (4), Hreinn Þór Hauksson 2 (2), Hörður Fannar Sigþórsson 1 (2), Guðlaugur Arnarsson 1 (1), Geir Guðmundsson (2), Guðmundur Helgason (2), Valdimar Þengilsson (1).Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 22 (40/4, 55%).Hraðaupphlaup: 8 (Oddur 5, Guðlaugur 1, Heimir Örn 1, Jónatan Þór 1).Fiskuð víti: 5 (Árni Þór 2, Geir 1, Guðlaugur 1, Oddur 1).Utan vallar: 14 mínútur.Dómarar: Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson, misstu aðeins tökin í seinni hálfleik.
Olís-deild karla Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti