Viðskipti innlent

Lítil breyting á gengi krónunnar

Gengi krónunnar hefur lækkað um 0,15% í dag og stendur gengisvísitalan í 237 stigum. Fremur lítil viðskipti hafa verið á gjaldeyrismarkaðinum það sem af er degi samkvæmt gjaldeyrisborði Kaupþings.

Evran kostar 183,2 krónur, dollarinn stendur í 127,66 krónum og pundið er 209,5 krónur. Danska krónan er 24,56 krónur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×