Norrænt velferðarkerfi á Íslandi III 28. september 2009 06:00 Guðmundur Magnússon skrifar um kreppu og kjaraskerðingu Öryrkjabandalag Íslands leggur þunga áherslu á að í næstu fjárlögum verði þær skerðingar sem lagðar voru á lífeyrisþega í sumar dregnar til baka. Því lengri tími sem líður er meiri hætta á að þær festist og þau loforð að þetta væru aðeins tímabundnar ráðstafanir gleymist. Eftir mikla vinnu lagði nefnd á vegum félags- og tryggingamálaráðuneytisins fram drög að skýrslu um nýskipan almannatrygginga með tillögum að breytingum á kerfinu. Þar er margt áhugavert og jákvætt, en ÖBÍ gerir þó nokkrar athugasemdir og hefur skilað umsögn þar um. Þar er lögð áhersla á að kjör lífeyrisþega verði ekki skert meira en orðið er. Í drögunum er lagt til að einfalda kerfið, sem er að sjálfsögðu til bóta. Þó er vert að hafa í huga að ýmis sértæk úrræði eru nauðsynleg, s.s. bótaflokkurinn aldurstengd örorka sem var komið á til að jafna stöðu þeirra sem eru fæddir með fötlun eða fatlast ungir og nauðsynlegt er að hann falli ekki niður við 67 ára aldurinn, ens og nú. Aðrir bótaflokkar sem ekki má skerða og verður heldur að bæta í eru, t.d. maka- og umönnunarbætur, bensínstyrkur og bætur vegna mikils lyfjakostnaðar. Samhliða var önnur nefnd að störfum sem átti að gera tillögu að nýju örorkumati og aukinni atvinnuþátttöku með bættri starfsendurhæfingu. Enn er ekki komin niðurstaða í þá vinnu en hún er væntanleg á næstunni. Hér er um mjög vandasamt verk að ræða og ekki von að verði að veruleika alveg á næstunni. Þó ætti að vera mögulegt að efla starfsendurhæfinguna nú þegar, eins og staðið hefur til árum saman. Kreppur eru tækifæri til endurskoðunar og nýbreytni. Það er því mikilvægt að Öryrkjabandalag Íslands og stjórnvöld taki höndum saman til að vinna að betra samfélagi þar sem mannréttindi og aukin lífsgæði eru lögð til grundvallar. Stöndum saman, virðum hvert annað og vinnum saman að bættu samfélagi. Kjörorð Evrópusamtaka fatlaðra eru: Ekkert um okkur án okkar. Höfundur er varaformaður ÖBÍ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson Skoðun Skoðun Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled skrifar Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Hærri greiðslur í fæðingarorlofi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks skrifar Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda – horft til framtíðar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Sjá meira
Guðmundur Magnússon skrifar um kreppu og kjaraskerðingu Öryrkjabandalag Íslands leggur þunga áherslu á að í næstu fjárlögum verði þær skerðingar sem lagðar voru á lífeyrisþega í sumar dregnar til baka. Því lengri tími sem líður er meiri hætta á að þær festist og þau loforð að þetta væru aðeins tímabundnar ráðstafanir gleymist. Eftir mikla vinnu lagði nefnd á vegum félags- og tryggingamálaráðuneytisins fram drög að skýrslu um nýskipan almannatrygginga með tillögum að breytingum á kerfinu. Þar er margt áhugavert og jákvætt, en ÖBÍ gerir þó nokkrar athugasemdir og hefur skilað umsögn þar um. Þar er lögð áhersla á að kjör lífeyrisþega verði ekki skert meira en orðið er. Í drögunum er lagt til að einfalda kerfið, sem er að sjálfsögðu til bóta. Þó er vert að hafa í huga að ýmis sértæk úrræði eru nauðsynleg, s.s. bótaflokkurinn aldurstengd örorka sem var komið á til að jafna stöðu þeirra sem eru fæddir með fötlun eða fatlast ungir og nauðsynlegt er að hann falli ekki niður við 67 ára aldurinn, ens og nú. Aðrir bótaflokkar sem ekki má skerða og verður heldur að bæta í eru, t.d. maka- og umönnunarbætur, bensínstyrkur og bætur vegna mikils lyfjakostnaðar. Samhliða var önnur nefnd að störfum sem átti að gera tillögu að nýju örorkumati og aukinni atvinnuþátttöku með bættri starfsendurhæfingu. Enn er ekki komin niðurstaða í þá vinnu en hún er væntanleg á næstunni. Hér er um mjög vandasamt verk að ræða og ekki von að verði að veruleika alveg á næstunni. Þó ætti að vera mögulegt að efla starfsendurhæfinguna nú þegar, eins og staðið hefur til árum saman. Kreppur eru tækifæri til endurskoðunar og nýbreytni. Það er því mikilvægt að Öryrkjabandalag Íslands og stjórnvöld taki höndum saman til að vinna að betra samfélagi þar sem mannréttindi og aukin lífsgæði eru lögð til grundvallar. Stöndum saman, virðum hvert annað og vinnum saman að bættu samfélagi. Kjörorð Evrópusamtaka fatlaðra eru: Ekkert um okkur án okkar. Höfundur er varaformaður ÖBÍ.
Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar
Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar
Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun