Viðskipti innlent

Nauðasamningur Eimskips samþykktur í héraðsdómi

Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í dag nauðasamning milli Eimskips og kröfuhafa félagsins.

Í tilkynningu segir að félagið muni í kjölfarið greiða öllum kröfuhöfum félagsins í samræmi við frumvarp að nauðasamning, sem 100% kröfuhafa samþykktu þann 14. ágúst 2009.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×