Framsókn til framtíðar 16. janúar 2009 05:00 Stjórnmálaflokkarnir eru ein meginstoð þess lýðræðiskerfis sem við búum við. Því miður hefur það hins vegar gerst á síðustu áratugum að fólk hefur í minna mæli sinnt starfi innan stjórnmálaflokka en áður. Þetta hefur leitt til þess að færri einstaklingar taka ákvarðanir, marka stefnu og velja frambjóðendur en áður var. Áhugi fólks á stjórnmálum hefur samt sem áður ekki minnkað og við breyttar aðstæður í þjóðfélaginu má búast við að fólk hafi meiri tíma og hvata til að taka þátt í stjórnmálastarfi. Vinnuhópur innan Sambands ungra framsóknarmanna hefur skilað af sér tillögum að framtíðarvinnubrögðum innan Framsóknarflokksins sem bera yfirskriftina „Framsókn til framtíðar". Í tillögum hópsins kemur m.a. fram að breytinga sé þörf á skipulagi stjórnmálaflokka á Íslandi og starfsháttum stjórnmálamanna. Tillögurnar ganga út á að auka lýðræði í Framsóknarflokknum, opna hann, auka sýnileika kjörinna fulltrúa og gera ákvarðanatökuferli enn gagnsærra. Það felast mikil sóknarfæri í skynsamri og öfgalausri stefnu Framsóknarflokksins á næstu árum ef ákveðið er að breyta rétt í samræmi við kröfur grasrótarinnar. Nú er tækifæri fyrir fólkið í landinu, og þá sérstaklega ungt fólk, til að láta í sér heyra. Taka þátt í pólitísku starfi og tryggja að stjórnmálamenn heyri þeirra raddir. Tækifæri til að endurvekja raunveruleg gildi stjórnmálanna sem eru traust og samvinna milli kjósenda og fulltrúa þeirra. Framsóknarflokkurinn var stofnaður utan um þær grunnhugsjónir sem drifu áfram samvinnuhreyfinguna og ungmennafélögin. Leitað er lausna á sameiginlegum viðfangsefnum samfélagsins með samvinnu og jöfnuð að leiðarljósi. Við þurfum á tímum sem þessum að leita til þess að endurvekja reisn flokksins með þessi grunnstef í forgrunni enda á frjálslynd félagshyggja ávallt við og hefur ekki beðið skipsbrot eins og þeir ismar sem hafa verið boðaðir á sitt hvorum væng pólitíska litrófsins. Það er hlutverk SUF sem samvisku flokksins að leiða flokkinn í rétta átt. Sú leið er mörkuð heiðarleika, samvinnu og velferð fyrir hinn almenna borgara. Taktu ábyrgð á þínu lífi og taktu ábyrgð á framtíð barna þinna. Taktu þátt í uppbyggingarstarfi Framsóknarflokksins. Sameinuð í samvinnu byggjum við upp betra Ísland. Bryndís er formaður Sambands ungra framsóknarmanna og Eggert er varaformaður Sambands ungra framsóknarmanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun Stuðningsyfirlýsing forstöðumanna Sólheima Elfa Björk Kristjánsdóttir Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir Skoðun Orka Breiðafjarðar Ingólfur Hermannsson Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson Skoðun Skoðun Skoðun Lýðræðið tekið úr höndum nemenda í Lundarskóla Benedikt Már Þorvaldsson skrifar Skoðun Geðheilbrigði er mannréttindamál Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Stuðningsyfirlýsing forstöðumanna Sólheima Elfa Björk Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar Skoðun Tími skyndilausna á húsnæðismarkaði er liðinn Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Lýðræði í mótvindi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Orka Breiðafjarðar Ingólfur Hermannsson skrifar Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Sjá meira
Stjórnmálaflokkarnir eru ein meginstoð þess lýðræðiskerfis sem við búum við. Því miður hefur það hins vegar gerst á síðustu áratugum að fólk hefur í minna mæli sinnt starfi innan stjórnmálaflokka en áður. Þetta hefur leitt til þess að færri einstaklingar taka ákvarðanir, marka stefnu og velja frambjóðendur en áður var. Áhugi fólks á stjórnmálum hefur samt sem áður ekki minnkað og við breyttar aðstæður í þjóðfélaginu má búast við að fólk hafi meiri tíma og hvata til að taka þátt í stjórnmálastarfi. Vinnuhópur innan Sambands ungra framsóknarmanna hefur skilað af sér tillögum að framtíðarvinnubrögðum innan Framsóknarflokksins sem bera yfirskriftina „Framsókn til framtíðar". Í tillögum hópsins kemur m.a. fram að breytinga sé þörf á skipulagi stjórnmálaflokka á Íslandi og starfsháttum stjórnmálamanna. Tillögurnar ganga út á að auka lýðræði í Framsóknarflokknum, opna hann, auka sýnileika kjörinna fulltrúa og gera ákvarðanatökuferli enn gagnsærra. Það felast mikil sóknarfæri í skynsamri og öfgalausri stefnu Framsóknarflokksins á næstu árum ef ákveðið er að breyta rétt í samræmi við kröfur grasrótarinnar. Nú er tækifæri fyrir fólkið í landinu, og þá sérstaklega ungt fólk, til að láta í sér heyra. Taka þátt í pólitísku starfi og tryggja að stjórnmálamenn heyri þeirra raddir. Tækifæri til að endurvekja raunveruleg gildi stjórnmálanna sem eru traust og samvinna milli kjósenda og fulltrúa þeirra. Framsóknarflokkurinn var stofnaður utan um þær grunnhugsjónir sem drifu áfram samvinnuhreyfinguna og ungmennafélögin. Leitað er lausna á sameiginlegum viðfangsefnum samfélagsins með samvinnu og jöfnuð að leiðarljósi. Við þurfum á tímum sem þessum að leita til þess að endurvekja reisn flokksins með þessi grunnstef í forgrunni enda á frjálslynd félagshyggja ávallt við og hefur ekki beðið skipsbrot eins og þeir ismar sem hafa verið boðaðir á sitt hvorum væng pólitíska litrófsins. Það er hlutverk SUF sem samvisku flokksins að leiða flokkinn í rétta átt. Sú leið er mörkuð heiðarleika, samvinnu og velferð fyrir hinn almenna borgara. Taktu ábyrgð á þínu lífi og taktu ábyrgð á framtíð barna þinna. Taktu þátt í uppbyggingarstarfi Framsóknarflokksins. Sameinuð í samvinnu byggjum við upp betra Ísland. Bryndís er formaður Sambands ungra framsóknarmanna og Eggert er varaformaður Sambands ungra framsóknarmanna.
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun
Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson Skoðun
Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson Skoðun
Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar
Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar
Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar
Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun
Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson Skoðun
Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson Skoðun