Fitch: Lánshæfismatið óbreytt, horfur áfram neikvæðar 23. desember 2009 19:13 Matsfyrirtækið Fitch Ratings greindi frá því í dag að fyrirtækið hefði staðfest langtímaeinkunnir Íslands í erlendum og innlendum gjaldmiðli, BBB- í erlendri mynt, og A- í innlendri mynt og tekið ríkissjóð af gátlista. Horfur eru neikvæðar. Einkunn fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt er staðfest F3 og landseinkunn BBB-. Þetta kemur fram á vefsíðu Seðlabankans. Meðfylgjandi er lausleg þýðing á efni fréttar Fitch Ratings í dag um lánshæfiseinkunn ríkissjóðs: „Það að ríkissjóður hefur verið tekinn af gátlista endurspeglar framvindu í endurskipulagningu fjármálageirans, viðunandi framkvæmd Íslands á efnahagsáætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og mun styrkari erlenda stöðu þjóðarbúsins," segir Paul Rawkins, framkvæmdastjóri hjá Fitch í Lundúnum. Nýleg útgreiðsla á láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í tengslum við efnahagsáætlunina, auk viðbótargreiðslna í tengslum við tvíhliða samninga við Norðurlöndin að fjárhæð 300 milljónir evra, ættu að auka gjaldeyrisforða Íslands í um það bil 3,7 milljarða Bandaríkjadala í lok árs 2009. Að auki munu standa til boða 3,3 milljarðar Bandaríkjadala í tengslum við lánafyrirgreiðslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Greiðslubyrði ríkissjóðs af erlendum lánum verði hins vegar óveruleg þar til á síðari hluta ársins 2011, en þá koma á gjalddaga erlend lán ríkissjóðs að fjárhæð 1,3 milljarðar evra. Ákvörðunin sem að ofan greinir gefur til kynna áframhaldandi hættu á lækkun lánshæfismatsins. Hún endurspeglar fyrst og fremst það mat Fitch að hægt hefur gengið hjá stjórnvöldum að koma fjármálasamskiptum við umheiminn í eðlilegt horf. Mikilvægur þáttur í þessu samhengi er lausn „Icesave"-málsins, þ.e. tvíhliða samninga við bresk og hollensk stjórnvöld um fjármögnun á endurgreiðslu til innstæðueigenda Icesave-reikninga.Fitch lítur svo á að samþykkt Alþingis á Icesave-samkomulaginu geti verið skammt undan. Hins vegar telur matsfyrirtækið að það geti grafið undan lánshæfi ríkissjóðs ef langan tíma tekur að aflétta gjaldeyrishömlum og koma á stöðugleika í gengismálum. Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Matsfyrirtækið Fitch Ratings greindi frá því í dag að fyrirtækið hefði staðfest langtímaeinkunnir Íslands í erlendum og innlendum gjaldmiðli, BBB- í erlendri mynt, og A- í innlendri mynt og tekið ríkissjóð af gátlista. Horfur eru neikvæðar. Einkunn fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt er staðfest F3 og landseinkunn BBB-. Þetta kemur fram á vefsíðu Seðlabankans. Meðfylgjandi er lausleg þýðing á efni fréttar Fitch Ratings í dag um lánshæfiseinkunn ríkissjóðs: „Það að ríkissjóður hefur verið tekinn af gátlista endurspeglar framvindu í endurskipulagningu fjármálageirans, viðunandi framkvæmd Íslands á efnahagsáætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og mun styrkari erlenda stöðu þjóðarbúsins," segir Paul Rawkins, framkvæmdastjóri hjá Fitch í Lundúnum. Nýleg útgreiðsla á láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í tengslum við efnahagsáætlunina, auk viðbótargreiðslna í tengslum við tvíhliða samninga við Norðurlöndin að fjárhæð 300 milljónir evra, ættu að auka gjaldeyrisforða Íslands í um það bil 3,7 milljarða Bandaríkjadala í lok árs 2009. Að auki munu standa til boða 3,3 milljarðar Bandaríkjadala í tengslum við lánafyrirgreiðslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Greiðslubyrði ríkissjóðs af erlendum lánum verði hins vegar óveruleg þar til á síðari hluta ársins 2011, en þá koma á gjalddaga erlend lán ríkissjóðs að fjárhæð 1,3 milljarðar evra. Ákvörðunin sem að ofan greinir gefur til kynna áframhaldandi hættu á lækkun lánshæfismatsins. Hún endurspeglar fyrst og fremst það mat Fitch að hægt hefur gengið hjá stjórnvöldum að koma fjármálasamskiptum við umheiminn í eðlilegt horf. Mikilvægur þáttur í þessu samhengi er lausn „Icesave"-málsins, þ.e. tvíhliða samninga við bresk og hollensk stjórnvöld um fjármögnun á endurgreiðslu til innstæðueigenda Icesave-reikninga.Fitch lítur svo á að samþykkt Alþingis á Icesave-samkomulaginu geti verið skammt undan. Hins vegar telur matsfyrirtækið að það geti grafið undan lánshæfi ríkissjóðs ef langan tíma tekur að aflétta gjaldeyrishömlum og koma á stöðugleika í gengismálum.
Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira