Samkomulag um áframhaldandi rekstur Fosshótels Baron 25. nóvember 2009 10:35 Nýlega var undirritaður samningur milli Fosshótela ehf. og Neskjara ehf. um áframhaldandi samstarf aðila. Ágreiningur sá er upp kom aðila í millum hefur þar með verið leystur. Í tilkynningu segir að samningurinn sem um ræðir felst í áframhaldandi leigu á húsnæði því sem Neskjör eiga og Fosshótel hafa leigt undir rekstur Fosshótels Baron frá árinu 2003. Gildistími hins nýja samnings er til ársins 2029. Samningurinn felur meðal annars í sér að ráðist verður í umtalsverðar endurbætur á hótelinu. Endurbæturnar munu eiga sér stað í áföngum, hefjast á næstu dögum og verður lokið á 4 árum. Það er Ólafi D. Torfasyni sérstakt ánægjuefni að gera grein fyrir þessum tíðindum. Ágreiningur sá sem vísað er til í tilkynningunni endaði í síðasta mánuði með því að Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði að Fosshótel yrðu borin út úr húseigninni Barónstígur 2-5 vegna vanefnda á kaupsamningi. Fosshótel keyptu húsið af Neskjörum fyrir ári en voru áður með húsnæðið á leigu í nokkur ár. Kaupverðið var 900 milljónir kr. Samkvæmt dóminum gátu Fosshótel hafi ekki efnt kaupsamninginn, þar sem fyrirtækið fékk ekki samþykki Nýja Landsbankans, NBI, fyrir yfirtöku lána Neskjara, sem hvíla á húsinu. Fosshótel gat heldur ekki greitt lánin upp og því tilkynntu Neskjör í mars s.l. að kaupunum væri rift. Nú er málið sumsé leyst. Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ópíóíða, róandi- og svefnlyf: „Það geta allir orðið háðir þessum lyfjum ómeðvitað“ Atvinnulíf Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Fleiri fréttir Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Sjá meira
Nýlega var undirritaður samningur milli Fosshótela ehf. og Neskjara ehf. um áframhaldandi samstarf aðila. Ágreiningur sá er upp kom aðila í millum hefur þar með verið leystur. Í tilkynningu segir að samningurinn sem um ræðir felst í áframhaldandi leigu á húsnæði því sem Neskjör eiga og Fosshótel hafa leigt undir rekstur Fosshótels Baron frá árinu 2003. Gildistími hins nýja samnings er til ársins 2029. Samningurinn felur meðal annars í sér að ráðist verður í umtalsverðar endurbætur á hótelinu. Endurbæturnar munu eiga sér stað í áföngum, hefjast á næstu dögum og verður lokið á 4 árum. Það er Ólafi D. Torfasyni sérstakt ánægjuefni að gera grein fyrir þessum tíðindum. Ágreiningur sá sem vísað er til í tilkynningunni endaði í síðasta mánuði með því að Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði að Fosshótel yrðu borin út úr húseigninni Barónstígur 2-5 vegna vanefnda á kaupsamningi. Fosshótel keyptu húsið af Neskjörum fyrir ári en voru áður með húsnæðið á leigu í nokkur ár. Kaupverðið var 900 milljónir kr. Samkvæmt dóminum gátu Fosshótel hafi ekki efnt kaupsamninginn, þar sem fyrirtækið fékk ekki samþykki Nýja Landsbankans, NBI, fyrir yfirtöku lána Neskjara, sem hvíla á húsinu. Fosshótel gat heldur ekki greitt lánin upp og því tilkynntu Neskjör í mars s.l. að kaupunum væri rift. Nú er málið sumsé leyst.
Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ópíóíða, róandi- og svefnlyf: „Það geta allir orðið háðir þessum lyfjum ómeðvitað“ Atvinnulíf Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Fleiri fréttir Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Sjá meira