Viðskipti innlent

Úrvalsvísitalan lækkaði í dag

Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,41% í dag. Viðskipti með hlutabréf námu rúmlega 68 milljónum króna. Mest viðskipti voru með bréf Össurar og lækkuðu bréf félagsins um 0,81%. Marel lækkaði um 1,19% en ekkert félag hækkaði í viðskiptum dagsins. Vísitalan stendur nú í 818,9 stigum.

Skuldabréfavelta nam rúmlega 12,9 milljörðum króna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×