Tekjur af ferðamönnum yfir 100 milljarðar 25. ágúst 2009 16:26 Flest bendir til þess að ferðaþjónusta muni skila miklum tekjum í kassann á árinu þar sem erlendir ferðamenn virðast skila sér í svipuðum mæli og í fyrra. Meðaleyðsla erlendra ferðamanna eykst jafnan mikið þegar gengi krónunnar er svo lágt sem raunin er nú og má því telja líklegt að tekjur af erlendum ferðamönnum fari langt yfir 100 milljarða króna á árinu samanborið við 74 milljarða í fyrra. Aukning gjaldeyristekna vegna ferðamanna til landsins mun því væntanlega nema um 50 prósentum. Þetta kemur fram í Markaðspunktum Kaupþings. Ferðamenn skila sér áfram til Íslands en samdráttur í Evrópu Hvorki heimskreppa né heimsfaraldur bíta á íslenskum ferðaiðnaði. Á sama tíma og heimskreppan stendur sem hæst og svínaflensa ríður yfir hefði ef til vill mátt búast töluverðri fækkun ferðamanna hingað til lands, í það minnsta til skamms tíma. Ef marka má tölur Ferðamálastofu var hinsvegar einungis 1% samdráttur í komum erlendra ferðamanna til landsins á öðrum ársfjórðungi 2009. Einnig hefur fjöldi erlendra ferðamanna í júlí aldrei verið meiri frá upphafi mælinga. Í samanburði við önnur lönd í Evrópu verður þetta að teljast nokkuð jákvæð þróun en í Evrópu drógust komur ferðamanna saman um 10% á fyrstu mánuðum ársins. Samdrátturinn var víða töluvert meiri, veikt gengi pundsins hefur haldið ferðamannaiðnaðinum á Bretlandi nokkurn veginn í horfinu og meðaltalið í heild því lagast. Veikt gengi krónunnar um þessar mundir gerir það að verkum að erlendir ferðamenn halda áfram að skila sér í svipuðum mæli og áður þrátt fyrir heimskreppuna.Níski túristinn skiptir um þjóðerni Innan ferðamannaiðnaðarins á Íslandi merkja menn mikla breytingu á kauphegðun erlendra ferðamanna. Til að mynda láta ferðalangar sér ekki lengur nægja forrétti og vatnsglas, heldur fá aðalréttir og dýrar veigar að fylgja með. Hins vegar er þveröfuga sögu að segja af Íslendingum í útlöndum. Allt þetta er jákvætt fyrir þjónustujöfnuðinn. Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Flest bendir til þess að ferðaþjónusta muni skila miklum tekjum í kassann á árinu þar sem erlendir ferðamenn virðast skila sér í svipuðum mæli og í fyrra. Meðaleyðsla erlendra ferðamanna eykst jafnan mikið þegar gengi krónunnar er svo lágt sem raunin er nú og má því telja líklegt að tekjur af erlendum ferðamönnum fari langt yfir 100 milljarða króna á árinu samanborið við 74 milljarða í fyrra. Aukning gjaldeyristekna vegna ferðamanna til landsins mun því væntanlega nema um 50 prósentum. Þetta kemur fram í Markaðspunktum Kaupþings. Ferðamenn skila sér áfram til Íslands en samdráttur í Evrópu Hvorki heimskreppa né heimsfaraldur bíta á íslenskum ferðaiðnaði. Á sama tíma og heimskreppan stendur sem hæst og svínaflensa ríður yfir hefði ef til vill mátt búast töluverðri fækkun ferðamanna hingað til lands, í það minnsta til skamms tíma. Ef marka má tölur Ferðamálastofu var hinsvegar einungis 1% samdráttur í komum erlendra ferðamanna til landsins á öðrum ársfjórðungi 2009. Einnig hefur fjöldi erlendra ferðamanna í júlí aldrei verið meiri frá upphafi mælinga. Í samanburði við önnur lönd í Evrópu verður þetta að teljast nokkuð jákvæð þróun en í Evrópu drógust komur ferðamanna saman um 10% á fyrstu mánuðum ársins. Samdrátturinn var víða töluvert meiri, veikt gengi pundsins hefur haldið ferðamannaiðnaðinum á Bretlandi nokkurn veginn í horfinu og meðaltalið í heild því lagast. Veikt gengi krónunnar um þessar mundir gerir það að verkum að erlendir ferðamenn halda áfram að skila sér í svipuðum mæli og áður þrátt fyrir heimskreppuna.Níski túristinn skiptir um þjóðerni Innan ferðamannaiðnaðarins á Íslandi merkja menn mikla breytingu á kauphegðun erlendra ferðamanna. Til að mynda láta ferðalangar sér ekki lengur nægja forrétti og vatnsglas, heldur fá aðalréttir og dýrar veigar að fylgja með. Hins vegar er þveröfuga sögu að segja af Íslendingum í útlöndum. Allt þetta er jákvætt fyrir þjónustujöfnuðinn.
Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent