Erlent

Stærsta muffinskaka í heimi

Stærsta muffinskaka í heimi var bökuð í dag en hún vegur hvorki meira né minna en hálft tonn, og rúmlega það. Kakan var bökuð í bakarí í Michigan í Bandaríkjunum en þetta var önnur tilraun til þess að slá heimsmetið.

Í fyrra skiptið var ætlunin að baka yfir þriggja tonna muffinsköku. Sú tilraun misheppnaðist hins vegar þegar kakan eyðilagði hitaröri í risaofninum.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×