Verktakar þola ekki meiri samdrátt 20. desember 2009 15:24 Mynd/Anton Brink Forstjóri verktakafyrirtækis segir verktaka í jarðvinnu- og byggingariðnaði ekki þola meiri samdrátt. Hann biðlar til stjórnvalda og hvetur þau til að hefja arðbærar framkvæmdir. Hópur verktaka og starfsmanna þeirra ætla á morgun að afhenda fjárlaganefndarmönnum áskorun. Svokölluð Verktalalest verður farin frá Hafnarfirði klukkan korter í tvö sem endar niður við Alþingi. Hópurinn skorar á þingheim að auka við fjárheimildir til framkvæmda og ráðast þegar í stað í arðbærar framkvæmdir. Hilmar Konráðsson, forstjóri verktakafyrirtæksins Magna, fullyrðir í samtali við fréttastofu að engin önnur starfsgrein hafi orðið fyrir jafn miklum samdrætti og niðurskurði hér á landi eins og jarðvinnu- og byggingariðnaðurinn. Árið 2007 hafi 17.500 manns starfað við mannvirkjagerð en vegna samdráttar hafi þeim fækkað um 10.000 á þessu ári. Hilmar segir að fyrir Alþingi liggi tillaga um 60% samdrátt í framkvæmdum milli ára. Þeir fjármunir dugi einungis fyrir þeim framkvæmdum sem nú þegar hafi verið settar af stað. Það þýði að engin ný útboð muni líta dagsins ljós á næsta ári. „Ef ríkið ætlar að draga svona mikið saman verður það náðarhöggið fyrir okkur." Hilmar segist skilja klemmuna sem stjórnvöld séu í þegar kemur að ríkisfjármálunum. „Þetta snýst ekki um það hverjir eru stjórn heldur erum við að reyna að benda mönnum á að hugsa þetta til enda. Maður skilur klemmuna sem stjórnvöld eru í en við þolum ekki svona mikinn samdrátt." Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Forstjóri verktakafyrirtækis segir verktaka í jarðvinnu- og byggingariðnaði ekki þola meiri samdrátt. Hann biðlar til stjórnvalda og hvetur þau til að hefja arðbærar framkvæmdir. Hópur verktaka og starfsmanna þeirra ætla á morgun að afhenda fjárlaganefndarmönnum áskorun. Svokölluð Verktalalest verður farin frá Hafnarfirði klukkan korter í tvö sem endar niður við Alþingi. Hópurinn skorar á þingheim að auka við fjárheimildir til framkvæmda og ráðast þegar í stað í arðbærar framkvæmdir. Hilmar Konráðsson, forstjóri verktakafyrirtæksins Magna, fullyrðir í samtali við fréttastofu að engin önnur starfsgrein hafi orðið fyrir jafn miklum samdrætti og niðurskurði hér á landi eins og jarðvinnu- og byggingariðnaðurinn. Árið 2007 hafi 17.500 manns starfað við mannvirkjagerð en vegna samdráttar hafi þeim fækkað um 10.000 á þessu ári. Hilmar segir að fyrir Alþingi liggi tillaga um 60% samdrátt í framkvæmdum milli ára. Þeir fjármunir dugi einungis fyrir þeim framkvæmdum sem nú þegar hafi verið settar af stað. Það þýði að engin ný útboð muni líta dagsins ljós á næsta ári. „Ef ríkið ætlar að draga svona mikið saman verður það náðarhöggið fyrir okkur." Hilmar segist skilja klemmuna sem stjórnvöld séu í þegar kemur að ríkisfjármálunum. „Þetta snýst ekki um það hverjir eru stjórn heldur erum við að reyna að benda mönnum á að hugsa þetta til enda. Maður skilur klemmuna sem stjórnvöld eru í en við þolum ekki svona mikinn samdrátt."
Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira