Reyna að bjarga stöðugleikasáttmálanum Höskuldur Kári Schram skrifar 25. október 2009 12:02 Vilhjálmur Egilsson segir að reynt verði til þrautar í dag. Mynd/ Pjetur. Reynt verður til þrautar í dag að bjarga stöðugleikasáttmálannum. Ríkisstjórnin ætlar að funda með aðilum vinnumarkaðarins eftir hádegi en framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir nauðsynlegt að lækka stýrivexti og ryðja veginn fyrir stóriðjuframkvæmdum. Aðilar vinnumarkaðarins hafa gagnrýnt stjórnvöld fyrir aðgerðarleysi og beinlínis vinna gegn stöðugleikasáttmálanum sem undirritaður var fyrr á þessu ári. Meðal annars hefur ákvörðun umhverfisráðherra um suðvesturlínu verið harðlega gagnrýnd. Stýrivextir eru enn ekki komnir í eins stafs tölu og það ræðst á þriðjudag hvort kjarasamningar halda. Reynt verður til þrautar í dag að ná sáttum. Aðilar vinnumarkaðarins ganga á fund ríkisstjórnarinnar klukkan þrjú og fundað verður fram eftir degi. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri samtaka atvinnulífsins, segir nauðsynlegt að samstöðu um grundvallar leiðir í skattamálum og eyða óvissu varðandi álver í Helguvík. Hann segir að árangur verði að nást í dag. Mest lesið Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Sjá meira
Reynt verður til þrautar í dag að bjarga stöðugleikasáttmálannum. Ríkisstjórnin ætlar að funda með aðilum vinnumarkaðarins eftir hádegi en framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir nauðsynlegt að lækka stýrivexti og ryðja veginn fyrir stóriðjuframkvæmdum. Aðilar vinnumarkaðarins hafa gagnrýnt stjórnvöld fyrir aðgerðarleysi og beinlínis vinna gegn stöðugleikasáttmálanum sem undirritaður var fyrr á þessu ári. Meðal annars hefur ákvörðun umhverfisráðherra um suðvesturlínu verið harðlega gagnrýnd. Stýrivextir eru enn ekki komnir í eins stafs tölu og það ræðst á þriðjudag hvort kjarasamningar halda. Reynt verður til þrautar í dag að ná sáttum. Aðilar vinnumarkaðarins ganga á fund ríkisstjórnarinnar klukkan þrjú og fundað verður fram eftir degi. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri samtaka atvinnulífsins, segir nauðsynlegt að samstöðu um grundvallar leiðir í skattamálum og eyða óvissu varðandi álver í Helguvík. Hann segir að árangur verði að nást í dag.
Mest lesið Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Sjá meira